Miðvikudagur, 21. maí, 2025 @ 0:01
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ford Mustang Mach e með sjálfstýringu

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
18/06/2020
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ford Mustang Mach e með sjálfstýringu

Ford mun kynna Mustang Mach e með sjálfstýringu sem hluta af tækniuppfærslum á Ford Co-Pilot360 kerfinu.

Við erum að tala um hinn nýja Ford Mustang Mach e sem verður innkoma Ford á rafbílamarkaðinn. Ford hefur látið uppi að bíllinn verði nettengdur og hægt verði að senda uppfærslur í hann yfir netið.

Nú segja þeir hjá Ford að Mustang Mach e búinn hinu nýja Ford Hands-Free Mode og hægt verði að aka bílnum án þess að hafa hendur á stýri.

Afslappandi akstur með kók og prins?

Sjálfstýringin er í raun hluti af kerfi sem nú þegar sést í mörgum bílum á markaðnum, svokölluðu Active Drive Assist eða sem kalla mætti akreinavara með aðstoð. Það sem um er að ræða er samvinna skynvædds hraðastillis og akreinaaðstoðar og er huti af kerfi sem Ford kallar Co-Pilot360. Þannig á að vera hægt að sleppa höndum af stýri við sérstakar aðstæður og þeir hjá Ford fullyrða að nú þegar séu yfir 100 þúsund mílur af bandarískum og kanadískum hraðbrautum þar sem þetta kerfi virkar.

Og hvernig virkar kerfið

Sjálfstýringin verður í boði á fyrifram ákveðnum leiðum hraðbrautarkerfa og þá búið að merkja þær leiðir inn á kort. Bíllinn er búinn myndavélakerfi sem nemur andlit og augu ökumanns til að tryggja að ökumaðurinn fylgist með akstrinum. Ford segir að myndavélkerfið virki jafnvel þótt ökumaður sé með maska (flensu maska) eða sólgleraugu.

Hraðstillikerfið (cruise control) lætur ökumann vita þegar bíllinn er á svæði sem sjálfstýringin virkar á og hægt er að láta Mustanginn stýra sjálfan ásamt því að hann stýrir hraða og hemlun.

Er að verða klárt til notkunar

Til að fá þennan fídus í nýja Mustang Mach e bílinn þinn þarftu að kaupa pakka sem heitir Co-Pilot360 Active Prep sem inniheldur nauðsynlegan vélbúnað svo kerfið virki. Kerfið er svo hægt að uppfæra yfir netið. Active Prep pakkinn verður að fullu tilbúinn til afhendingar í Mustang Mach e seinnihluta ársins 2021. Á meðan getur þú notað hluta pakkans þannig að þú ýtir einfaldlega á takka í bílnum og hann leggur í stæði eða ekur út úr því.

Ford Co-Pilot360 er í raun bara ofurklárt akstursaðstoðarkerfi. Það samanstendur af búnaði eins og skynvæddum hraðastilli, blindblettaskynjara, akreinavara og skynjun á vegbrúnum.  

Í honum er einnig gatnamótaskynjari sem er nýr af nálinni í bílaiðnaðinum. Sá fídus lætur bílinn hemla ef hann skynjar komandi umferð í vinstri beygju á gatnamótum.

Verðmiðinn ekki verið hengdur á

Ford hefur ekki gefið út hvað sjálfstýri pakkinn muni kosta en fullyrða að hann muni ekki einskorðast við hinn nýja Mustang Mach e – heldur er þetta búnaður sem er kominn til að vera. Reiknað er með að búnaðurinn verði fáanlegur í 2021 árgerðum frá Ford.

Nú er bara vona að vegagerðin lesi þessa grein og fari að gera okkar glæsilega vegakerfi klárt fyrir framtíðina.

Fyrri grein

Polestar 1 PHEV mun fara 93 kílómetra á rafmagninu einu saman

Næsta grein

Skrítnar hugmyndir

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Höf: Pétur R. Pétursson
20/03/2025
0

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin IIHS (The Insurance Institute for Highway Safety) verðlaunaði nýlega kóresku fyrirtækjasamsteypuna Hyundai Motor Group (HMG) þegar fyrirtækið veitti...

Porsche mun setja á markað bensínsportjeppa til að selja ásamt rafmagns Macan

Porsche mun setja á markað bensínsportjeppa til að selja ásamt rafmagns Macan

Höf: Jóhannes Reykdal
16/03/2025
0

Porsche stefnir að jeppa með brunahreyfli sem gæti komið í staðinn fyrir bensín Macan þar sem bílaframleiðandinn eykur fjárfestingar í...

Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt óskar eftir gjaldþroti

Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt óskar eftir gjaldþroti

Höf: Jóhannes Reykdal
13/03/2025
0

STOCKHOLM - Northvolt, sænskur framleiðandi á rafhlöðum fyrir rafbíla, sagðist hafa farið fram á gjaldþrot í Svíþjóð, sem bindur enda...

Er vetnisbíladraumur Toyota að hrynja?

Er vetnisbíladraumur Toyota að hrynja?

Höf: Jóhannes Reykdal
30/12/2024
0

Toyota seldi færri en 150 rafknúin ökutæki sem fá frá orku frá vetni um allan heim í síðasta mánuði. Sala...

Næsta grein
Skrítnar hugmyndir

Skrítnar hugmyndir

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.