Svipbrigði keppenda

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Conor Moore er mikill og magnaður sprelligosi. Þessi náungi er eftirherma og uppistandari sem tekur gjarnan fyrir íþróttamenn og þjálfara. Hér eru það ökumenn í Formúlu 1 sem hann hermir eftir og leikur viðbrögð þeirra og svipbrigði eftir keppnina í Monza.

Annað í svipuðum dúr:

Ef formúluökumenn væru trukkabílstjórar

Hermir eftir formúluökumönnum

Formúluökumenn sem gamlir karlar

Svipaðar greinar