Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:56
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Innrás Rússa veldur usla í Formúlu 1

Malín Brand Höf: Malín Brand
25/02/2022
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 5 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 keppir ekki í Rússlandi vegna þróunar mála milli Rússkands og Úkraínu. Fleiri hafa tekið sama pól í hæðina. Ástandið hefur áhrif víða innan Formúlunnar og þá ekki síst á Haas-liðið hið bandaríska sem styrkt er af rússneskum risa.

Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 fer ekkert í felur með afstöðu sína til þróunar mála í Rússlandi og Úkraínu og segist ekki ætla að keppa í Sochi í Rússlandi í ár.

Skjáskot/Twitter/Sebvettelnews

Vettel misbýður mjög að heyra fréttir af saklausum borgurum sem láta lífið af heimskulegum ástæðum og líkir forseta Rússlands, Vladimir Putin, við brjálæðing.

Fleiri keppendur munu taka afstöðu á næstu dögum og til dæmis má nefna Chales Leclerc, sem tekur afstöðu með Úkraínu en segist ætla að ákveða á næstu dögum hvort hann muni mæta til Sochi.

Max Verstappen (eins og uppvakningur greyið á myndinni) er órólegur eins og margir. Skjáskot/Twitter/ESPNF1

Hættið við keppnina

Fjöldi aðdáenda Formúlu 1 hefur skrifað færslur á Twitter og merkt með #CancelTheRussianGP en keppnin í Rússlandi er á keppnisdagatalinu skráð þann 25. september.

Hér eru nokkur dæmi um færslur undir myllumerkinu:

Skjáskot/Twitter/burtpies

Skjáskot/Twitter/Clutch_Mat

?

Skjáskot/Twitter/_Maria_F1

Sérstök staða Haas-liðsins

Helsta fjárhagslega haldreipi Haas-liðsins bandaríska er rússneska fyrirtækið Uralkali. Dmitry Mazepin er einn stærsti  hluthafinn í því fyrirtæki en sonur hans er sem kunnugt er Nikita Mazepin, annar ökumanna Haas.

Þeir Dmitry Mazepin og Vladimir Pútín eru nánir félagar og virðist Pútín hafa einhver ítök í fyrirtækjum sem Mazepin tengist, eins og Uralchem og Uralkali.

Pútín og Mazepin á fundi í síðasta mánuði.

Liðið fjarlægði í gær merkingar Uralkali af bíl liðsins sem og öllum farar- og flutningatækjum þess. Formúlubíllinn er nú hvítur í stað rússnesku fánalitanna (hvítur-blár-rauður) og þannig verður hann í prófunum næstu daga.

Skjáskot/Twitter/RobLMyers
Menn fjarlægja Uralkali merkingar.

Nikita Mazepin mun engu að síður aka í prófununum ásamt Mick Schumacher. Halda sumir fjölmiðlar því fram að Mazepin sé gert að fjarlægja rússneska fánann af keppnisgallanum sínum.

Óvissa um sæti Mazepin

Vera Mazepin hjá Haas er mjög háð samningi liðsins við rússneska fyrirtækið Uralkali. Fari svo að viðskiptaþvinganir eða ákvarðanir liðsins verði til þess að sá samningur ógildist er sæti Mazepin í hættu. Hann hefur hvorki sannað sig sem ökumaður og eftirspurnin eftir honum er minni en eftirspurnin eftir fjármagninu sem fylgir honum.

Ýmislegt bendir til þess að breytinga sé að vænta frá Haas-liðinu. Tilkynning þeirra var t.d. með gamla merki liðsins þar sem merki Uralkali kemur ekki fram.

Yfirlýsingin frá því í gær. Skjáskot/Twitter

Auk þess er gamla merkið komið á Twittersíðuna þeirra og seinna í gærkvöld (seinni myndin) var bíllinn ekki lengur á myndinni:

Formúla 1 keppnin í Sochi er enn á dagskrá en búast má við breytingum ef fram heldur sem horfir. Svipaða sögu er að segja af Meistaradeild Evrópu í fótboltanum; breytingar eru sennilega í vændum.

Uppfært þann 25. febrúar klukkan 12:45

Hætt hefur verið við keppnina í Rússlandi: 

Eftirfarandi kom frá Nikita Mazepin á svipuðum tíma: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Þegar ökumaðurinn hefur misst öll völd er bíllinn síðasta vörnin

Næsta grein

Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.