Dakar: „In-car“ frá þeim bestu

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Það er auðvitað best að keppa sjálfur í ralli. En það er líka gaman að horfa á upptökur af þeim flinkustu og sérstaklega þær sem teknar eru innan úr bíl, eða svokölluð „In-car“ myndbönd.

Fjórði keppnisdagur er nú að baki í Dakar rallinu 2022 í Sádi-Arabíu og var aksturinn í dag langur. Hér er stutt myndband þar sem sjónarhornið er innan úr bílum, eða framan af stýri ef um keppendur í mótorhjólaflokki er að ræða. Stutt en magnað!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar