Dakar Classic er nýjung frá því á síðasta ári í Dakar rallinu í Sádi-Arabíu. Skemmri vegalengdir eru eknar en í hefðbundna Dakar rallinu og eðli máls samkvæmt eru bílarnir sem keppt er á í eldri kantinum. Já, fornbílar.
Án þess að höfð séu fleiri orð um þann flokk að sinni birtast hér myndir af allnokkrum bílum sem innan hans keppa.
#763 Jacober Mario (swi), Miljic Sladan (swi), Niva Red Legen Team, Lada Niva. Ljósmynd/Vinicius Juan Branca / FOTOP
??#700 Douton Marc (fra), Athimon Jérémy (fra), NPA Würth Modyf, Porsche 911 Safari Type G 1985. Ljósmynd/ Ricardo Leizer / FOTOP
#733 Calzi Stefano (ita), Fiori Umberto (ita), Motortecnica Racing Team, Mitsubishi Pajero MPR51. Ljósmynd/Vinicius Juan Branca / FOTOP
#727 Rizzardi Agostino (ita), Vassallo Alberto (ita), Motortecnica Racing Team, Porsche 911. Ljósmynd/Vinicius Juan Branca / FOTOP
#726 Jacquot Philippe (fra), Alcaraz William (fra), Team 205 Africa Raid, Peugeot 205 T16. Ljósmynd/Vinicius Juan Branca / FOTOP
#801 Morganti Albert (ita), Ianni Gianluca (ita), Motortecnica Racing Team, Mitsubishi L200 Strakar. Ljósmynd/ASO / FOTOP
Staðan í lok gærdagsins.
Forsíðumynd: 790 Merino Julio (spa), Merino Esther (spa), Merinoteam, Toyota HDJ80, Ljósmynd/ASO / FOTOP
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...