Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 3:51
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Næsta hjól frá Harley er rafhjól

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/11/2020
Flokkar: Umferð
Lestími: 4 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Næsta hjól frá Harley er rafhjól

  • Þetta sá enginn fyrir. Þótt það sé nú „alvöru“ Harley, var það þróað langt frá stjórnendum fyrirtækisins. En í dag er verið að kynna þetta „ólöglega“ verkefni

Nánast allir þekkja mótorhjólin frá Harley Davidson í Bandaríkjunum, þung og öflug mótorhjól með hávaðasaman „sleggjumótor“. En nýjasta hjólið frá þeim er ekki „mótorhjól“ í þeim skilningi – heldur rafknúið reiðhjól

Harley sendi frá sér fréttatilkynningu á dögunum í tilefni þess að þeir munu brátt kynna þetta rafmagnshjól opinberlega, sem er í dag..

Þeir segja að það hafi verið hannað og að frumgerðin hafi verið smíðuð og prófuð í lítilli aðstöðu langt frá aðalskrifstofunni. En af eigin fólki verksmiðjunnar. Handfylli af fólki sem var með jafn mikið ástríðu fyrir hefðbundin hjól og mótorhjól.

Á heildina litið hefur Harley Davidson núna miklu meiri áhuga á að byggja upp litla sögu í kringum nýjustu afurðina á markaðnum – en þeir deila ekki tæknilegum upplýsingum eins og er. Við vitum ekki um rafhlöðuna eða hleðsluna, en trúlega er það líkt öðrum rafhjólum á markaðnum, en kemur sennilega fljótlega í ljós.

Hins vegar er það í raun aðeins hönnunin sem aðgreinir þetta hjól frá öðrum slíkum.

Breið dekk og öflug grind er svo sannarlega í anda mótorhjólanna.
„Keðjan“ er tennt reim.
Hleðslustig rafhlöðunnar er sýnt á skjá neðst í grindinni.
Flott hönnun á diskabremsunum í framgjörðinni.
„Serial 1“ er tilvísun til fyrstu mótorhjólanna frá Harley.
Rauðu díóðu-afturljósunum er komið fyrir á smekklegan hátt.
„Kemur 16. nóvember 2020“ sögðu þeir hjá Harley í fréttatilkynningunni á dögunum.

Þetta hjól sem kallast Serial 1 er bein tilvísun til allra fyrstu Harley-hjólanna, Serial Number One, frá 1903.

Mótorhjól sem var á svipuðum tíma og þegar Ford T var að koma heiminum á hjólin.

Þetta er hjól sem er með stíl frá tímum brautryðjendanna og er til dæmis með sæti með gormum eins hjólin í gamla daga, sem kölluð voru „Brooks-sæti“ og leggur að minnsta kosti eins mikla áherslu á þægindi og stílhreint handverk og þeir leggja áherslu á virkni.

En þótt hjólið hafi verið í raun hannað „utan“ verksmiðjanna þá tók það ekki langan tíma þar til að Serial 1 varða að sérstakri deild hjá Harley Davidson, undir forystu hóps fólks þar sem vöruhönnuðum og markaðssérfræðingum var  blandað saman.

Það er engin ástæða fyrir því að Harley Davidson ætti ekki líka að taka þennan þátt alvarlega. Sala rafbíla á heimsvísu endaði í meira en 15 milljörðum dollara á síðasta ári og búist er við að hún aukist um 6 prósent á hverju ári til 2025.

En það eru ekki sömu horfur á sölu á þungum, hefðbundnum mótorhjólum.

(byggt á vef Harley Davidson og fleiri vefsíðum – myndir Harley)

Fyrri grein

Land Rover Defender snýr aftur í gamla útlitinu sem öflugur torfærujeppi

Næsta grein

Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Höf: Pétur R. Pétursson
27/03/2025
0

Við settum í gang könnun um kílómetragjaldið. Þetta gjald hefur verið mikið í umræðunni frá því það var innleitt um...

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Höf: Pétur R. Pétursson
17/04/2024
0

Miðað við fjölda ökumanna, umferðarþunga og ástands vega mætti ætla að hér ættu að vera fleiri umferðarslys en raun ber...

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Höf: Pétur R. Pétursson
08/01/2024
0

Spáum við í það hversu öruggur eða ekki bíllinn er sem við ætlum að festa kaup á? Nú á tímum...

Næsta grein
Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.