Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 3:52
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn? – fyrsti hluti

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
30/09/2020
Flokkar: Umferð
Lestími: 3 mín.
286 3
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn? – fyrsti hluti

  • Mikilvægt að halda gúmmíköntum umhverfis hurðir og farangursrými hreinum

Þegar snögg veðrabrigði verða og næturfrostið laumast inn, kemur oft fyrir að það er erfitt að opna hurðirnar á bílnum. Þetta á einnig við um farangursrýmið og í dag er það sérlega mikilvægt að þar virki þetta eins og það á að gera , því margir nýir bílar eru komnir með sjálfvirka opnun, eða fjarstýrða.

Þessar gúmmíþéttingar á brúnum hurða á bílnum þínum eru mikilvægar til að halda rigningu, sandi, köldum vindi og raka frá því að síast í gegnum bilið inn í farþegarýmið. Ef gúmmíkantur skemmist eða ástand hans versnar verður andrúmsloftið í bílnum þínum það sama og það úti – hvort sem það er heitt og rakt eða kalt og ísing.

Til að koma í veg fyrir að þetta gerist eru hér nokkrar leiðir til að sjá um að halda gúmmíköntunum hreinum.

1. Þvoðu kantana

Haltu gúmmíköntunum hreinum með því að þvo þá reglulega með heppilegri sápu fyrir bíla og volgu vatni. Dýfðu tusku eða svampi í fötuna og þvoðu óhreinindin af gúmmíkantinum. Þetta ætti að gera reglulega samtímis og það er verið að þvo afganginn af bílnum þínum – sem ætti að gera reglulega. Allt sem það tekur er nokkrar mínútur og fata með sápuvatni.

2. Skoðaðu alla gúmmíkanta og hvort þeir séu farnir að losna

Það er mikilvægt gúmmíkantarnir séu örugglega fastir á sínum stað svo að þeir virki almennilega og haldi raka úr innanrými bílsins. Þegar þú hreinsar gúmmíkantana skaltu skoða þá vel til að tryggja að þeir séu hvergi byrjaðir að losna. Í dag sitja margir gúmmíkantar í „klemmufestingu“ sem kantinum er þrýst inn í. Ef svo er, er það einfalt að festa hann aftur, stundum gæti þurft að nota mjótt áhald eða borðhníf til að koma gúmmíinu inn í festinguna.

Ef um er að ræða límda kanta er einfalt að kaupa túpu af snertilími, bera á kantinn og samsvarandi stað í hurðarfalsinu og þrýsta á sinn stað þegar límið er tilbúið. Fylgdu leiðbeiningunum á líminu til að festa gúmmíið aftur við hurðarfalsið.

Til að tryggja að gúmmíkantur hrindi vel frá sér raka er gott að smyrja hann með sílíkoni. Ýmist er hægt að úða sílíkoni í klút og strjúka yfir gúmmíkantinn eða smyrja því beint á kantinn og þurrka síðan yfir með mjúkum klút. Mikilvægt er að þurrka yfir á eftir til þess að sílíkon smyrjist ekki í fatnað þegar farið er inn eða út úr bílnum.

3. Berðu sílíkon á kantana

Til að koma í veg fyrir að gúmmíið þorni og harðni og springi í framtíðinni er gott að bera sílíkon á það. Þetta verndar kantinn gegn kulda og hita, heldur mýkt hans og smyr í leiðinni.

Síðast en ekki síst kemur þetta fyrir að raki safnist á kantinn sem síðan frýs í frosti og „lokar“ hurðinni!

Úðabrúsar með sílikon úða innihalda aðeins lítið magn af „smurefni“, þannig að betri leið til að bera á sílíkon er að nota þykkni, ef það er aðgengilegt. Með því er hægt að bera sílíkonið beint á kantinn og strjúka síðan yfir með mjúkum klút.

Með því að framkvæma þetta reglulega kemurðu í veg fyrir að veðrið hafi áhrif á ástand gúmmíkantana.

Munum að óhreinir þéttikantar endast styttra og eins draga óhreinindi í sig raka og þannig er meiri hætta á að frostið hafi áhrif.

Fyrri grein

Haustrigningar og vatnsrásir í malbiki

Næsta grein

Hershey er Mekka fornbílamanna

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Höf: Pétur R. Pétursson
27/03/2025
0

Við settum í gang könnun um kílómetragjaldið. Þetta gjald hefur verið mikið í umræðunni frá því það var innleitt um...

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Höf: Pétur R. Pétursson
17/04/2024
0

Miðað við fjölda ökumanna, umferðarþunga og ástands vega mætti ætla að hér ættu að vera fleiri umferðarslys en raun ber...

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Höf: Pétur R. Pétursson
08/01/2024
0

Spáum við í það hversu öruggur eða ekki bíllinn er sem við ætlum að festa kaup á? Nú á tímum...

Næsta grein
Hershey er Mekka fornbílamanna

Hershey er Mekka fornbílamanna

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.