Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 3:58
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Jeep Magneto hugmyndabíllinn vísar leið til framtíðar rafbíla

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
23/03/2021
Flokkar: Hugmyndabílar
Lestími: 5 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Jeep Magneto hugmyndabíllinn vísar leið til framtíðar rafbíla

  • Nýr rafknúinn jeppahugmyndabíll byggir á tveggja dyra Jeep Wrangler Rubicon og er með handskiptan gírkassa

Jeep hefur afhjúpað rafknúinn hugmyndabíl, sem kallast Magneto. Það virðist staðfesta að fyrirtækið sé að þróa Wrangler rafbíl til að vera við hlið væntanlegs Wrangler 4xe tengitvinnbíls í framboði fyrirtækisins.

Jeep Magneto er með einn rafmótor sem býr til 281 hestöfl og 370 Nm togi, knúinn 70kWh rafhlöðu.

Þessari rafhlöðugetu er hins vegar skipt upp í fjórar aðskildar einingar sem eru festar á nokkrum stöðum í ökutækinu til að halda þyngd jafnvægis og hjálpa árangri í torfæruakstri.

Þessi afköst ættu að þýða að Magneto geti sprett frá 0-60 mílum/klst (96,5 km)á 6,8 sekúndum, samkvæmt fullyrðingum Jeep, og þó að bandaríska vörumerkið hafi ekki birt tölu fyrir aksturssvið eða drægni Magneto, ætti slíkt rafhlöðukerfi að leyfa um 330 kílómetra á milli hleðslna.

Með sex gíra handskiptan gírkassa

Það óvenjulega fyrir rafbíla er Magneto með sex gíra beinskiptingu.

Jeep segir að verið sé að setja upp kerfið fyrir mótorinn til að safna endurnýjuðum krafti þar sem ökumaðurinn losar bensíngjöfina þegar kúplingin er tengd.

Líklegri atburðarás er þó sú að hugsanleg framleiðsluútgáfa af Wrangler rafbílnum í framtíðinni (líklega í bígerð fyrir frumsýningu 2022) gæti notað hefðbundna eins hraða sjálfskiptingu.

Jeep Magneto var eitt af fjórum hugmyndabílum sem komu fram fyrir hina hefðbundnu Jeep Safari í Moab, Utah, sem hefst 27. mars og stendur til 4. apríl. Hinir hugmyndabílarnir eru blanda af nútíma og hefðbundnum bílum.
Jeep Gladiator Rubicon er með 256 hestafla 3,0 lítra V6 dísilvél og átta gíra sjálfskiptingu.
Það er líka Jeepster Commando Beach, sem er byggður á Jeep C-101 frá 1968 og er með 335 hestafla 2,0 lítra fjögurra strokka túrbóvél. Innréttingin er með rauð sportsæti og ekkert teppi.
Að lokum er Orange Peelz byggður á tveggja dyra Wrangler og hefur hvorki hliðar- né afturrúður. Hann er knúinn 281 hestöfla 3,6 lítra V6 og geta í torfæruakstri er aukinn með tveggja tommu lyftibúnaði og Fox höggdeyfum.

En hér eru svo nokkrar myndir sem sýna þessa nýju hugmyndabíla frá Jeep betur.

(myndir frá Jeep)

Fyrri grein

Skoda skoðar minni rafbíl

Næsta grein

Byrjað að framleiða Audi Q4 e

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Höf: Jóhannes Reykdal
18/07/2025
0

Nýr Bentley EXP 15 upphækkaður hugmyndabíll býður upp á innsýn í framtíð lúxusmerkisins sem er rafknúinn Djarfur þriggja sæta coupé...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Vetrarhátíð Heklu

Vetrarhátíð Heklu

Höf: Jóhannes Reykdal
23/01/2025
0

Við blásum til Vetrarhátíðar í húsakynnum okkar hér á Laugaveginum nk. laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. Við...

Eru þetta rafbílar framtíðarinnar?

Höf: Pétur R. Pétursson
07/01/2025
0

Jepplingur og sportari eru tvær nýjar rafbílahugmyndir frá Honda á CES 2025. Síðastliðinn þriðjudagsmorgun sló Honda heldur betur í gegn...

Næsta grein
Byrjað að framleiða Audi Q4 e

Byrjað að framleiða Audi Q4 e

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.