Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:38
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

DS fagnar 50 ára afmæli Citroen SM með sýn á nútímaútgáfu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
05/11/2021
Flokkar: Hugmyndabílar
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

DS fagnar 50 ára afmæli Citroen SM með sýn á nútíma útgáfu

-almenningur mun ákveða hvaða útgáfa er best
Citroen SM hugmyndabíll – Ljósmyndir: DS

Einn frægasti og stílhreinasti bíll Citroen, SM, fagnar 50 ára afmæli í vikunni. Hann var fyrst sýndur þann 10. mars 1970 og var með vökva-loftfjöðrun, Maserati V6 vél sem var að minnsta kosti 170 hestöfl, framljós sem beygðu með framhjólunum og framúrstefnulega hönnun.

Af því tilefni fékk lúxusbíladeild fyrirtækisins PSA, DS, nokkra hönnuði sína til að ímynda sér nútímalega útgáfu af bílnum og almenningi er boðið að greiða atkvæði um hver sé best.

Sex eintök búin til

Sex hönnunareintök voru búin til og fyrirtækið afhjúpar tvö í einu og þannig verður það gert, koll af kolli út vikuna. Fyrstu tvö hönnunareintökin eru með grunnþaki hins upprunalega SM en við bætist hörkulegra og sportlegra útlit.

Yfirbyggingarnar umlykja stórar felgur og dekk. Appelsínugul hönnunin bætir við sérstöðu á afturhjólum á upprunalega SM. Brúna hönnunin er með meira áberandi framenda og ljósum. Liturinn er í einn af upprunalegu litum bílsins.

Almenningur fær að greiða atkvæði

Þar sem DS afhjúpar SM-hönnunina mun fyrirtækið einnig birta skoðanakannanir á Twitter og Facebook til að fólk geti valið þá hönnun sem því líkar best. Þegar atkvæðagreiðslu er lokið komast fjórar útfærslur í úrslit og sigurvegari ákveðinn með tilliti til fjölda deilinga á samfélagsmiðlum. Þegar úrslit liggja fyrir mun DS af handahófi velja einhverja úr hópi þeirra sem deildu, og fá þeir áritaða mynd af vinningshönnuninni.

Þegar Citroen SM kom fram á sjónarsviðið fyrir 50 árum þótti þetta mjög sérstæður og framúrstefnulegur bíll.
Fyrri grein

Jeep Wrangler Overlook

Næsta grein

Rafhippabíllinn ID. Buzz mun koma öllum í stuð

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Höf: Jóhannes Reykdal
18/07/2025
0

Nýr Bentley EXP 15 upphækkaður hugmyndabíll býður upp á innsýn í framtíð lúxusmerkisins sem er rafknúinn Djarfur þriggja sæta coupé...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Vetrarhátíð Heklu

Vetrarhátíð Heklu

Höf: Jóhannes Reykdal
23/01/2025
0

Við blásum til Vetrarhátíðar í húsakynnum okkar hér á Laugaveginum nk. laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. Við...

Eru þetta rafbílar framtíðarinnar?

Höf: Pétur R. Pétursson
07/01/2025
0

Jepplingur og sportari eru tvær nýjar rafbílahugmyndir frá Honda á CES 2025. Síðastliðinn þriðjudagsmorgun sló Honda heldur betur í gegn...

Næsta grein
Rafhippabíllinn ID. Buzz mun koma öllum í stuð

Rafhippabíllinn ID. Buzz mun koma öllum í stuð

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.