Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 1:03
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Forsala hafin á Jeep Avenger

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
18/02/2023
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 2 mín.
274 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Forsala hafin á Jeep Avenger

100% rafknúinn Jeep Avenger er bíll ársins 2023
Fyrstu bílar til Íslands í sumar – Rafmagnað frelsi er framtíðin

Eins og við höfum þegar fjallað um hér þá var Jeep Avenger, fyrsti alrafknúni bíllinn sem Jeep sendir frá sér, verið valinn bíll ársins í Evrópu 2023. Með þessum virtu verðlaunum bætist Avenger í stóran hóp verðlaunabíla Jeep.  

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Íslensk-Bandaríska ehf, hefur ISBAND umboðsaðili Jeep á Íslandi hafið forsölu á Jeep Avenger, en reiknað er með að fyrstu bílar komi til landsins í júlí/ágúst.

Jeep Avenger þykir samræma djarfa hönnun við mikinn áreiðanleika og fjölhæfni í akstri, en hann er bæði lipur og öflugur með 20 cm veghæð og með  400 km meðal drægni og allt að 550 km í innanbæjarakstri

Verðlaunin eru veitt af óháðum fagaðilum og þykja ein mesta viðurkenning sem bíll getur hlotið.

Bíll ársins er valinn af 57 fulltrúum sem hver um sig hefur 25 stig til að deila á milli bílanna sjö sem keppa um efstu sætin.

Sigur Jeep Avenger í keppninni var nokkuð afgerandi en hann fékk næstum fullt hús stiga.

Fyrir neðan má sjá dreifingu stiganna. Að þessu sinni voru fimm af bílunum sjö 100% rafknúnir.

  • ?Jeep Avenger – 328 stig
  • Volkswagen ID.Buzz – 241stig
  • Nissan Ariya – 211 stig
  • Kia Niro – 200 stig
  • Renault Austral – 163 stig
  • Peugeot 408 – 149 stig
  • Subaru Solterra/Toyota bZ4X – 133 stig

Tilkoma Jeep Avenger á markað í Evrópu markar upphaf nýrra rafknúinna tíma hjá Jeep.

Fyrirtækið stefnir á að kynna fjóra nýja rafbíla til leiks fyrir árið 2025.

Fyrir lok 2030 er stefnt á allir bílar frá Jeep verði 100% rafknúnir.

Hægt er að tryggja sér eintak af Jeep Avenger í forsölu á með því að senda tölvupóst á avenger@isband.is eða hafa samband við sölumenn ÍSBAND í síma 590 2300 og á jeep.is

(fréttatilkynning frá ÍSBAND)

Fyrri grein

Nýir Peugeot 3008 og 5008 mild-hybrid koma á þessu ári

Næsta grein

Komið að leiðarlokum hjá Audi TT

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Polestar tekur þátt í HönnunarMars

Polestar tekur þátt í HönnunarMars

Höf: Jóhannes Reykdal
09/04/2025
0

Það verður mikið um að vera á HönnunarMars hjá Polestar. Á HönnunarMars sameinast ólíkar greinar hönnunar og arkitektúrs í kraftmikilli...

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
0

„Þessi fjórða kynslóð Mitsubishi Outlander markar nýtt tímabil fyrir einn vinsælasta tengiltvinnbílinn á Íslandi. Hann býður upp á betri aksturseiginleika,...

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
0

Magnaður árangur Kia EV3 á heimsvísu heldur áfram Kia EV3 er tilnefndur í flokkunum: Bíll ársins, Rafbíll ársins og Hönnun...

Næsta grein
Komið að leiðarlokum hjá Audi TT

Komið að leiðarlokum hjá Audi TT

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.