Laugardagur, 10. maí, 2025 @ 20:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Skringileg bílkríli fortíðar

Malín Brand Höf: Malín Brand
16/12/2021
Flokkar: Fornbílar
Lestími: 4 mín.
267 18
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Smart getur virkað mjög stór í samanburði við mörg þau bílkríli sem framleidd hafa verið í gegnum tíðina. Lítum á nokkra agnarsmáa bíla og byrjum bíltúrinn á eyjunni Mön, eða Isle of Man, því þaðan kemur nefnilega Peel Trident!

Peel Trident 1965 – 1966

Þessi bíll er svo lítill að Smart virðist í fullri stærð við hliðina á honum. Þríhjólabíllinn Trident er farartæki fyrir einn, eins og gefur að skilja þegar myndir og mál eru skoðuð. Var hann þó í upphafi hugsaður sem tveggja manna farartæki. 

Arfaslök myndgæðin stafa af því að þetta er skjáskot fengið úr gömlu myndbandi af YouTube. Samt ætti stærðarmunur bílanna að sjást.

99 sentímetra breiður og 185 sentímetra langur var hann og hvert eintak handsmíðað. Ekki voru smíðuð nema 46 kríli af gerðinni Peel Trident og las ég einhvers staðar að árið 2011 hefðu einungis 15 þeirra enn verið til. 

49 cc vélin skilaði 4,2 hestöflum en af myndböndum að dæma finnst manni bílkrílið nú fara furðulega hratt.

Smart virðist risastór í samanburði (athugið að myndband í betri gæðum er neðar í greininni en þar er Trident aðalatriðið):

?
Zündapp Janus 1957 – 1958

Á fyrstu 6 mánuðunum var framleiddur 1.731 bíll af gerðinni Zündapp Janus

?

Um mitt árið 1958 höfðu alls verið framleidd 6.902 eintök af hinum þýska Zündapp Janus
…en þá hafði Zündapp fengið nóg af smælkisframleiðslu og seldi BOSCH verksmiðjuna.

Hér er meira af hinum agnarsmáa Trident sem fjallað var um í upphafi greinar. Gæði myndbandsins eru nú skömminni skárri en í hinu!

Margt leit dagsins ljós en varð ekki endilega vinsælt. Hér eru nokkrar auglýsingar: 

16 ára ungmenni máttu aka Bamba litla, samkvæmt auglýsingunni. Hvers kyns skírteini voru sögð duga. Bókasafnsskírteini? Nei, varla.
Bólstraður og teppalagður átti þessi að vera.
Hér má sjá undarlega auglýsingu (þ.e. uppstillingu ólíkra bíltegunda). Kannast einhver við þríhjólavagninn?

?

Zagato Zele 1974 – 1976

Zagato Zele var ekki framleiddur í Zagreb heldur á Ítalíu
Zagrato var hönnunarfyrirtæki í Mílanó. Hvað ætli það hafi hannað? Hraðahindranir? Uss, neinei! Um 500 eintök voru smíðuð af þessum sérstaka bíl.
Zagato Zele var rafbíll og samkvæmt Wikipedia var hann einnig seldur í Bandaríkjunum sem Elcar. Reynist það rétt að einungis hafi verið framleidd 500 eintök þá kemur ekki fram á ofangreindri síðu hvernig þeim var skipt á milli hins ítalska markaðar og þess bandaríska. Enda er þessi umfjöllun ekki mjög ítarleg heldur einungis til gamans gerð og fara myndirnar þar með aðalhlutverkið. Kannski maður fjalli betur um „bílkríli“ síðar. Hér er þó hlekkur á tímaritið Popular Mechanics frá 1975 þar sem Zagato Zele (Elcar) var tekinn til kostanna.
Fyrri grein

Lewis Hamilton sleginn… til riddara!

Næsta grein

Mercedes dregur kærur til baka og snýst í hring

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
Mercedes dregur kærur til baka og snýst í hring

Mercedes dregur kærur til baka og snýst í hring

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.