Mánudagur, 19. maí, 2025 @ 9:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Þrjátíu og fimm ára Cruiser í toppformi

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
15/10/2021
Flokkar: Fornbílar
Lestími: 7 mín.
285 3
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

1986 Toyota Land Cruiser 60 series

Þessi glæsilegi Toyota Land Cruiser 60 G var gerður upp í Texas fyrri skömmu. Bíllinn var „tekinn í nefið“ eins og menn segja og uppfærður eilítið þrátt fyrir að hann sé nánast í upprunalegu formi. Þetta eintak seldist á 95 þúsund dollara eða um 12,3 milljónir íslenskra króna.

Við settum okkur í samband við Elite Land Cruisers í Texas og leituðum eftir að fá að fjalla um fyrirtækið og skrifa um valda bíla sem þeir hafa gert upp.

Það var auðsótt mál og hér á eftir sýnum við þann fyrsta sem við völdum til umfjöllunar.

Elite Land Cruisers hópurinn samanstendur af tæknimönnum, hönnuðum og bílasérfræðingum sem eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir uppgerð gamalla bíla og þá sérstaklega Land Cruiser jeppum. Þeir álíta að klassísk hönnun, einfaldleiki og gæði framleiðslu Land Cruiser jeppanna eigi sér ekki hliðstæðu.

Tíu ára velgengni

Land Cruiser 60 serían var framleidd frá 1980 til 1990, fyrir flesta markaði en Cumana verksmiðjan í Venesúela hélt áfram framleiðslu til ársins 1992 fyrir staðbundinn markað þeirra. Jeppinn sá tekur fimm til átta manns í sæti eftir útfærslu. 60 bíllinn var framleiddur í eftirfarandi litum: alpahvítur, brúnn, eyðimerkur beige, rauður, kóngablár og í málmlitum kom hann í kolgráum, koníaksbrúnum, grábláum, rótarbjórssvörtum, himinbláum og silfurlituðum.

Notaður um allan heim

Bíllinn var kynntur til leiks árið 1980. Þegar 60 bíllinn kom til sögunnar hafði Toyota náð árangri í allskyns torfærukeppnum á eldri Cruiserum sínum. 60 bíllinn var hugsaður sem stór og öflugur fjölskyldujeppi til notkunar í borgum, bæjum en einnig í erfiðum torfærum.

Þeir voru því engir slyddujeppar, Cruiserarnir.

Þessir jeppar fengu margvísleg þægindi umfram hina hráu Cruisera sem til þessa tíma höfðu verið framleiddir. Þar erum við að tala um loftkælingu, hita í sætum og uppfærða innréttingu. 2F bensínvél FJ60 var óbreytt frá 40 seríunni en svo bættust við sex strokka 4 lítra 2H dísel og 3.4 lítra 3B díselvélar við flóruna. Seinna kom svo sjálfskipting til sögunnar.

Minni búnar útgáfur voru fáanlegar víða og í Evrópu var þessi gerð seld sem Land Cruiser Wagon Van.

Árið 1981 fór sala Land Cuiser yfir eina milljón eintaka. Háþekjan var kynnt til sögunnar og 60 serían var boðin í Suður-Afríku á sama tíma og Toyota keppti í 1000 kílómetra þolakstri í hrjóstrugri Botswana eyðimörkinni.

Langur líftími

Árið 1984 var síðasta framleiðsluár 40 seríunnar en samhliða því kemur 70 serían til sögunnar. Það var síðan árið 1985 sem 12H-T túrbódísilvél með beinni innspýtingu var kynnt. Árið 1988 var bensínvélin uppfærð í nokkrum löndum í 4 lítra 3F EFI vél.

FJ62G týpan sem var undanfari VX gerða Land Cruiser var síðan boðin á Japansmarkaði sem borgar-fólksbíll.

Eftir að framleiðslu 60 seríunnar var hætt í Japan var haldið áfram að framleiða þessa gerð fram til 1992 í Venesúela. Þeir bílar voru með bensínvélum.

Við munum svo fjalla um fleiri svona flotta Cruisera á næstunni.

Hér á eftir fylgja myndir af gripnum

Birt í samstarfi við Elite Land Cruisers

Fyrri grein

Flottur, fjölbreyttur og 100% rafdrifinn

Næsta grein

BMW telur bann á brunavélum ekki gott, en er samt tilbúinn með rafbíla

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
Svona gerist bara í NY…

Svona gerist bara í NY…

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.