Víraður bíll í sjónvarpssal 1968

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Nei, þetta er ekki klippa úr sýrukenndri Bítlamynd þó manni líði líkt og marandi í kafi um borð í Yellow Submarine eða á hægferð í Magical Mystery Tour og komist ekki út. Nei, lesendur góðir þetta er bíll sem eitthvað sýrubaðað hefur komið nálægt og þarna er hann í stúdíói BBC.

Grín eða hvað, það er ekki stóra málið. Stóra málið er að þetta kom akandi inn í stúdíó hjá BBC þann 13. júní 1968. Þetta er býsna áhugavert en kannski of „súrt“ til að vera fyndið. Eða hvað?

Fleiri „furðuför“ sem bæði hafa hrellt fólk og hresst:

Cityrama Citroën 55: Furðulegasta furðufar sögunnar?

Svona verða bílar framtíðarinnar (spáðu menn 1971)

Citroënlengjarinn sérstaki: Pierre Tissier

Bíllinn sem heimurinn hafnaði?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar