Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 14:22
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Gamlir og góðir Kókbílar

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
28/05/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 5 mín.
268 21
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Gamlir og góðir Kókbílar

Það var ekki fyrr en um miðja öldina síðustu að Coca-Cola fyrirtækið fór að staðla útlit bíla sinna. Upphaflega var guli liturinn áberandi en í áranna rás breyttist hann yfir í þann rauða.

Það voru líka hinir ýmsu bílaframleiðendur sem komu við sögu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Einnig pakkningarnar. En það er eitt sem aldrei hefur breyst, það er uppskriftin og grunnmerki Coca-Cola. Vörumerkið kom fram um 1923 og hefur verið á vörunni æ síðan.

Ætli Coca-Cola sé ekki eitt þekktasta vörumerki í heimi.

Coca-Cola sendibíll í Argentínu árið 1942.
Ford F100 sendibíll í klassískum Coca-Cola rauðum. Mynd frá Asurnipal.
Mynd sem sýnir Coca-Cola sendibíl frá árinu 1973.
Ekki leigubíll í London, bara einn gamaldags Coca-Cola sendibíl. Mynd frá Ka!zen.
Coca-Cola bíll frá árinu 1946.
Floti Coca-Cola vörubíla fullir af Coca-Cola.
Coca-Cola hjól í Nýju Delí á Indlandi. Mynd frá Trevor Brown
Sendibíll fyrstu áratuganna. Mynd frá Ben Franske
Verkamenn hlaða kössum af Coca-Cola flöskum á vörubíl í verksmiðjunni  um 1930. (Mynd frá American Stock Archive/Archive Photos/Getty Images)
Ökumaður í New Orleans stendur fyrir framan Coca-Cola sendibílinn sinn fullum af gosdrykknum á flöskum, 1929.
Skemmtilegt lúkk á þessum skúffubíl.
Hér er einn rauður: Gamall sendibíll frá Richmond, Virgina. Til sýnis á bar í Benasque á Spáni. Þetta er Citroen. Mynd tekin 9. júlí 2011.
Í Cartagena, Kólumbíu – 14. apríl 2009: Rauður 1954 Dodge Stake vörubíll sem notaður er til afhendingar á drykkjum í gamla bænum í Cartagena.
Hannover, Þýskalandi – 21. september 2016: Kynning á hinni klassísku Volkswagen T2 í Coca-Cola útgáfu á bílasýningu. Þessi bíll var einn vinsælasti létti atvinnubíllinn í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum.
Gamall uppgerður Coca-Cola sendibíll frá 1934. Bílnum er lagt við götu í Prag í Tékklandi á þessari mynd.
Fallegur gulur Coca-Cola bíll. Merkið er alltaf með  sama letri. Mynd frá JOHN LLOYD
Coca-Cola grindurnar á þessum opna vörubíl eru ansi flottar. Hannaðar til að afgreiða beint úr bílnum. Mynd frá SajoR
Pínulítill og sætur, Chevrolet Pickup Coca-Cola bíll. Mynd frá Jmpoirier1
Annar Chevrolet pallbíll í öðrum litum. Mynd frá Jmpoirier1
Renault Coca-Cola sendibíll sem þyrfti smá upplyftingu í Saigon í Víetnam í nóvember 1968. Mynd frá Brian Wickham/Flickr.

Heimild: thevintagenews.com

Þessu tengt: 

Þegar Coca Cola var besta rúðuhreinsiefnið

Fyrri grein

Þegar kóalabjörn „fílar“ bíl

Næsta grein

Missti fjögur hjól undan bílnum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
Missti fjögur hjól undan bílnum

Missti fjögur hjól undan bílnum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.