Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 5:02
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Áhöfn Apollo 12 og Corvetturnar

Malín Brand Höf: Malín Brand
14/07/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 5 mín.
271 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Áhöfn Apollo 12 og Corvetturnar

Þó fæstir kunni að tengja Corvettur við geimferðir og NASA þá er tengingin nú samt sterk og hefur verið lengi. Corvettur geimfaranna þriggja, áhafnar Apollo 12, eru sennilega þekktastar í því samhengi.

Corvetta fyrir $1

Alan Shepard fékk Corvettu, hvíta af árgerð 1962, fyrir að vera fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að fara út í geiminn en það gerði hann árið 1961. General Motors gaf honum bílinn.  Í kjölfarið gerði kappaksturshetjan og umboðsaðili Chevrolet og Cadillac í Flórída, Jim Rathman, samkomulag við NASA til þess að aðrir geimfarar gætu einnig eignast Corvettu.

James Irwin, Alfred Worden, og David Scott á sínum Corvettum fyrir aftan Lunar Roving bílinn sem nota átti í Apollo 15 leiðangrinum. Myndin er tekin þann 29. apríl 1971 í Mojave eyðimörkinni.

Samkomulagið var á þá leið að fyrir einn dal fyrir á ári (hafði sennilega eitthvað með gjafagjörning að gera – þá var þetta ekki gjöf heldur „leigðu“ mennirnir bílana) gátu þeir ekið nýjustu gerð Corvettu á eins konar kaupleigu en gátu svo skipt bílnum út fyrir nýjan þegar þeim sýndist.

Mynd/Chevrolet

Það ætti ekki að koma á óvart að þetta varð vinsælt á meðal geimfara og síðast en ekki síst kom þetta ákaflega vel út fyrir Chevrolet.

Hetjurnar óku um á Corvettum. Ekki slæm markaðssetning það!

Áhöfnin á Apollo 12

Þeir Alan Bean, Richard „Dick“ Gordon, and Charles „Pete“ Conrad skipuðu áhöfn Apollo 12 og fóru út í geim og aftur heim í nóvember 1969. Þeir voru virkilega góðir félagar og fór því vel á að þeir kæmu að hönnun og vali á Corvettum sem þeir fengu eftir geimbröltið. Þeir vildu gera eitthvað sniðugt í tengslum við þetta góða boð Chevrolet.

Úr varð að þrjár Corvettur í stíl litu dagsins ljós og voru þær 390 hestafla 427 Stingray coupe í gylltum lit og svörtum. Bílahönnuðurinn Alex Tremulis útfærði hugmyndir tríósins og þótti útkoman býsna flott.

Mynd/Chevrolet

AstroVetturnar

Þær voru nefndar AstroVetturnar, þessar þrjár sem Apollo 12 piltarnir eignuðust. Reyndar er bara ein þeirra til í dag, svo vitað sé, en það er bíll Beans.

Sá bíll er í topp standi enda vel um bílinn hugsað. Danny Reed heitir sá sem hugsar um bílinn en AstroVettan sú er stundum til sýnis á viðburðum sem og sýningum bæði í tengslum við NASA og Corvettur almennt.

Ljósmyndir/Chevrolet

Fleira áhugavert úr sarpi sögunnar:

Hundrað amerískir bílar settir saman á Mýrdalssandi 1941

„Kjarval var svolítið skrýtinn“

Þegar sonur forsætisráðherra týndist

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Tryllibjallan María

Næsta grein

Þegar bílar voru vondir og óhöpp skondin

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
Þegar bílar voru vondir og óhöpp skondin

Þegar bílar voru vondir og óhöpp skondin

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.