Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:08
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

VW ID6 birtist á vefsíðu eftirlitsstofnanna í Kína

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/02/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
285 3
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

VW ID6 birtist á vefsíðu eftirlitsstofnanna í Kína

Og enn berast fréttir af ID-fjölskyldu bíla frá Volkswagen, í þetta sinn af rafbílnum Volkswagen ID6, Bílll sem aðeins notar orku frá rafhlöðum með sæti fyrir allt að sjö farþega og er áætlaður á markað í Kína, hefur skyndilega komið fram á sjónarsviðið.

Myndir af ID6, byggðar á ID Roomzz hugmyndabílnum frá 2019, voru birtar á vefsíðu iðnaðar- og upplýsingatæknimálaráðuneytis Kína í vikunni.

Sameiginlegt verkefni Volkswagen Group og SAIC fékk samþykki eftirlitsstofnanna til að framleiða og selja stóra rafbíla í Kína.

ID.6, sem hér sést, verður keppinautur Tesla Model X og Mercedes EQV rafknúinna farþegabíla.

Bíllinn verður smíðaður í nýrri SAIC-Volkswagen verksmiðju í Sjanghæ með 300.000 árlega afkastagetu. Þegar Roomzz hugmyndabíllinn var kynntur sagði Herbert Diess, forstjóri VW, að flaggskipið yrði einnig að lokum kynnt á öðrum mörkuðum en tjáði sig ekki um tímasetningu.

Sölu- og markaðsstjóri VW-vörumerkisins, Juergen Stackmann, sagði við tímaritið AutoExpress árið 2019 að framleiðslan ID Roomz yrði seld í Bandaríkjunum en ólíklegt væri að hún yrði markaðssett í Evrópu þar sem kaupendur kjósa að vera á fyrirferðarlitlum bílum og ekki „sérstaklega stórum“.

Ný 800 milljón dollara samsetningarverksmiðja VW í Tennessee í Bandaríkjunum mun einnig framleiða rafbíla.

VW framleiðir nú þegar tvö minni farartæki í sameiginlegum verkefnum í Kína – ID4 Crozz saman í FAW-Volkswagen í Foshan og ID4 X sem smíðaður er af SAIC Volkswagen í Shanghai.

Volkswagen sagði í nóvember að framleiðsla þriggja bíla í ID-fjölskyldunni til viðbótar muni hefjast í Kína árið 2021. Alls ætlar VW að kynna átta ID-gerðir í Kína árið 2023.

ID6 er byggður á sama rafmagnsgrunni (MEB) og Volkswagen er að nota á heimsvísu. Bíllinn er 292 mm lengri en ID4 og 615 mm lengri en ID3 sem aðeins er seldur í Evrópu, miðað við þær upplýsingar sem birtar eru á vefsíðu Kína gefa til kynna.

Í Kína, samkvæmt þessum ríkisskjölum, verður grunngerð ID6 búin 82 kílówattstunda litíumjónarafhlöðu. Tveir aflrásarmöguleikar verða í boði: grunngerð með einum 75 kílóvatta rafmótor með 100 hestöflum og toppútgáfa með tveimur mótorum, einum í hvorum enda ökutækisins, fyrir samanlagt afl 150 kW og 201 hestöfl.

Boðið verður upp á bílinn með aftur- eða fjórhjóladrifi og eins hraða skiptingu, að því er fram kemur í skjölum stjórnvalda.

(David Phillips og Yang Jian – Automotive News Europe)

Fyrri grein

Flottur Maxus Euniq fjölnotabíll

Næsta grein

Ford Bronco Sport aukabúnaður

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Ford Bronco Sport aukabúnaður

Ford Bronco Sport aukabúnaður

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.