Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 20:10
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

VW forsýnir nýja sýna á Caddy sem gæti líka orðið Ford Transit Connect

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

VW forsýnir nýja sýna á Caddy sem gæti líka orðið Ford Transit Connect

Nánast allir bílaframleiðendur hafa komið fram með litla og netta bíla, sem allir byggja á sömu hugmynd: Lítill og snaggaralegur bíll með sætum fyrir tvo og litlum en samt rúmgóðum flutningskassa þar fyrir aftan.

Til að bæta um betur hafa margir framleiðendur síðar þróað bíla sína þannig að þeir hafa bætt við aftursætum og hliðargluggum, þannig að þessi litlu sendibílar nýtast vel stórum fjölskyldum sem þurfa gott pláss. Einn slíkra bíla er Volkswagen Caddy, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna um allan heim.

Nýr Caddy er að fæðast!

Volkswagen birti teikningar í vikunni til að forskoða næstu kynslóð Caddy, litlum sendibíl sem sögulega hefur verið náskyldur Golf. Þessi nýja gerð verður boði í bæði fólks- og farmflutningsgerð þegar hún verður frumsýnd á heimsvísu í febrúar 2020.

Hugmynd Volkswagen að árgerð 2020 VW Caddy?

Caddy situr neðst í sendibílaflokki Volkswagen, fyrir neðan Transporter – sem rekur rætur sínar að upprunalega „rúgbrauðinu“, sem var með vélina að aftan eins og gamla bjallan – og Crafter.

Teikningarnar sem fylgja þessari frétt sýna djarfa, ágenga hönnun með áherslum eins og sportlegri gerðir með rautt dráttarauga sem stendur út úr framstuðaranum, stórum loftopum og áberandi hjólbogum. Bíllinn sem fer í framleiðslu mun væntanlega ekki líta svona ágengur út, en hönnun hans, einkum á framendanum mun fá innblástur frá áttunda kynslóð Golf.

Hefur þróast

Tengingin milli gamla bílsins og þess nýja mun ná dýpra en við sjáum. Núverandi Caddy hefur þróast talsvert síðan hann var kynntur árið 2003 en hann byggist lauslega á fimmta kynslóð Golf. Búist er við að í þetta skipti muni bíllinn byggja á MQB grunni Volkswagen. Þar af leiðandi mun núi bíllinn bjóða upp á líflegri akstursupplifun og betri tækni.

Fjölbreyttari drifrás

Listinn yfir valkosti hvað varðar drifrás mun verða lengri og tekur til bensín- og dísil – fjögurra strokka véla, sjálfskiptingu með tvöfaldri kúplingu og handvirka gírkassa, svo og framhjóladrif og 4Motion fjórhjóladrif. Vegna þess að skipt hefur verið yfir í MQB grunninn mun Volkswagen einnig bjóða Caddy sem „hybrid“ í fyrsta skipti. Drifrás með bensíni og rafmagni hefur ekki verið staðfest enn, en það kæmi ekkki á óvart ef það fær ekki græna ljósið miðað við rafvæðingaráform VW.

Er þetta líka sýn á nýjan Ford Transit Connect?

Volkswagen seldi (og framleiddi) upprunalega Caddy í Bandaríkjunum sem Rabbit pallbíllinn, en engin af þeim gerðum sem fylgdu í kjölfarið fengu möguleika á því að aka á amerísku malbiki. Þrátt fyrir að næstu kynslóð sendibifreiðar verði ekki undantekning frá þessari reglu, mun Ford nota sinn grunn til að smíða arftaka Transit Connect og sú gerð hefur góðan möguleika á að snúa aftur til Ameríku.

„Fyrir báða aðila hyggst Ford framleiða og smíða stærri sendibíla fyrir evrópska viðskiptavini og Volkswagen hyggst þróa og reisa sendibíl fyrir borgir“, útskýrði fyrirtækið snemma árs 2019. Það vísaði ekki til Caddy með nafni, en það er borgarvænasti meðlimurinn á þessu sviðsi.

Frumsýndur í febrúar

Það hefur komið fram í fréttum á vefnum á síðustu dögum að Volkswagen mun gefa út frekari upplýsingar um næstu kynslóð Caddy á næstu vikum. Hann verður frumsýndur í febrúar, um svipað leyti og allt önnur gerð Caddy, og það er ein af 34 nýjum gerðum og afbrigðum sem þýski bílaframleiðandinn hyggst koma með á markað á árinu 2020.

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.