Föstudagur, 10. október, 2025 @ 6:01
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Toyota fór fram úr VW og varð númer 1 í bílasölu á heimsvísu árið 2020

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/01/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Toyota fór fram úr VW og varð númer 1 í bílasölu á heimsvísu árið 2020

Toyota fór fram úr Volkswagen Group og var söluhæsti bílaframleiðandi heims árið 2020 þar sem eftirspurnin sem orsakaðist af heimsfaraldri kórónavírus kom harðar niður á VW.

Þetta var í fyrsta skipti í fimm ár sem Toyota náði þessari stöðu.

Sala Toyota samstæðunnar árið 2020, sem nær til dótturfélagana Lexus, Daihatsu og Hino, lækkaði um 11 prósent í 9,53 milljónir eininga, sagði fyrirtækið á fimmtudag.

Sala VW Group á heimsvísu minnkaði um 15 prósent og var 9,31 milljónir bíla, sagði bílaframleiðandinn 13. janúar. Tala VW innifelur sölu á vörumerkjum VW, Audi, Porsche, Skoda og Seat, auk Scania og MAN þungaflutningabíla.

Umfang sölutaps bílaframleiðandans réðst að mestu leyti á þeima svæðum sem urðu fyrir af áhrifum af völdum kórónavírus.

VW er með sterkt fótspor í Evrópusambandinu, þar sem sala fólksbíla minnkaði „fordæmalaust“ um 24 prósent niður í minna en 10 milljónir árið 2020, samkvæmt samtökum iðnaðarins ACEA. Sala VW Group lækkaði um 15 prósent og er versta afkoma þeirra í nærri áratug.

Toyota hefur aftur á móti meiri viðveru í Bandaríkjunum þar sem heildarsala bíla dróst saman um 15 prósent árið 2020. Þótt Bandaríkin séu með flest COVID-19 dauðsföll og tilfelli, hefur það ekki valdið eins miklum lokunum og í Evrópu.

Hér bíða nýir bílar frá Toyota þess að komast í hendur nýrra kaupenda.

Herbert Diess forstjóri VW Group hóf frumkvæðisbreytingu eftir að hann tók við toppstarfinu árið 2018 til að einbeita sér að því að lyfta arðsemi frekar en að elta söluaukningu. Söluávöxtun VW hefur verið eftirbátur Toyota í mörg ár og lægð á markaði vegna heimsfaraldursins fyrir ári síðan afhjúpaði tiltölulega háan kostnað VW.

Fyrir árið 2020 seldi VW fleiri bíla en Toyota á hverju ári síðan 2015. En afkoma fyrirtækjanna tveggja í fyrra gæti verið vísbending um lengri tíma þróun, að mati sérfræðinga. Þó að búist sé við að VW fari tímabundið fram úr Toyota aftur árið 2021, er gert ráð fyrir að Toyota muni auka hlut sinn á hverju ári til 2025, sagði IHS Markit.

Þrýstingur VW á að framleiða fleiri rafknúnin ökutæki ætti að leiða til söluaukningar í ár, en langvarandi lokanir á markaði og lokun sýningarsala á innanlandsmarkaði mun halda áfram að hafa slæm áhrif, sagði einn sérfræðinganna, Yoshiaki Kawano.

Kawano sagði að Toyota muni halda áfram að njóta mikillar sölu á kjarnamörkuðum sínum í Japan og Bandaríkjunum. Í Kína, stærsta bílamarkaði heims og stærsta markaði VW, ætti fyrirtækinu „ganga vel“ með því að koma fram með fleiri rafbíla og sportjeppa í takt við staðbundna eftirspurn, sagði hann.

Þrátt fyrir að fjöldi þátta eins og áframhaldandi útbreiðslu á krórónavírusins og alþjóðlegur skortur á minniskubbum verði viðvarandi árið 2021, áætlar IHS Markit að bílasala muni jafna sig jafnt og þétt í 84,4 milljónir selda bíla frá 76,8 milljónum árið 2020. Búist er við að bílasala í heiminum verði 94,8 milljónir bíla árið 2025.

Toyota gerði lítið úr forystu sinni yfir VW á árinu 2020. „Við einbeitum okkur ekki að því hver röðun okkar kann að vera, heldur að þjónusta viðskiptavini okkar,“ sagði talsmaður Toyota.

(Bloomberg og Reuters)

Fyrri grein

Hummer-innblásinn sportjeppi til að keppa í utanvegakappakstri rafbíla

Næsta grein

VW ID3 selst nánast eins vel og Golf

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
VW ID3 selst nánast eins vel og Golf

VW ID3 selst nánast eins vel og Golf

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.