Svona gerist bara í NY…

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Hvar gæti Formúla 1 bíll fengið stöðumælasekt? Í New York, segja menn á veraldarvefnum.

Myndband sem er, að því er fram kemur, tekið í Chinatown í New York sýnir bíl ökumannsins Sergio Pérez þar sem honum er lagt við matsölustað.

Ekki virðist Pérez taka þessu létt:

?

Svipaðar greinar