Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 10:20
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Skoda 1203 endurskapaður sem nútíma rafknúinn van

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
03/02/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Skoda 1203 endurskapaður sem nútíma rafknúinn van

  • Bíllinn lítur út eins og frændi Volkswagen ID. BUZZ

Skoda hefur nýlega kynnt hugmynd að nýrri útgáfu af hinum sérstæða Skoda 1203,s em var frumsýnd upphaflega árið 1968, og sem var hönnuð af hönnuðinum Daniel Hájek.

Nýju myndirnar sýna ferðabíl með „pop top“ þaki sem í orði gæti verið knúinn með hefðbundinni vél eða rafknúinn. Insideevs-vefurinn sem birti þessar myndir giskar á að annar kosturinn sé heppilegri og í rauninni minnir hugmyndin okkur á hinn rafknúna Volkswagen ID. BUZZ.

Það kæmi ekki á óvart ef Skoda myndi kynna eigin útgáfu af ID. BUZZ, þar sem MEB-grunnurinn er aðgengilegur fyrir öll vörumerki innan Volkswagen Group.

Daniel Hájek sagði að ökutæki eins og þetta væri frábært fyrir Skoda vörumerkið í dag, fullkomlega í samræmi við gildi vörumerkisins: „hagkvæmni, mikið innanrými og einfaldlega snjallar lausnir.“

Hönnuðurinn útskýrði einnig að hann vildi ekki gera hugmyndina of augljóslega „gamaldags“.

Að innan er mælaborðið mjög einfalt, með aðeins litlum skjá. Það er engin skjár með upplýsingatækni þar sem framtíðarsýnin er að nota símann eða spjaldtölvuna.

Lýsing hönnuðarins á útkomunni:

„Svo að hjá Daníel fékk hinn nýi 1203 „tvöfaldan topp“, eins og hönnuðurinn lýsir svolítið útstæðum brúnum þaksins og grillinu sem hafa skarpari línur en ávalar línur í frumgerðinni árið 1968. Hann skipti út  láréttu jaðarlínunum í 1203 með „tornado línunni“ sem einkennir ŠKODA bíla nútímans og gáfu sköpun hans mjög uppfært útlit ljósanna. „Ég hugsaði lengi og vandlega um hvernig ætti að vísa til hringlaga ljósa frumgerðarinnar án þess að þau væru of gamalags. Þess vegna er aðeins vísbending um nokkrar sveigjur hér , en annars er hönnun ljósa ný og djörf“, segir Daniel.

Afturhluti ökutækisins var erfiðasti hluti hönnunarinnar hjá Daníel. „Upprunalegi 1203 er tiltölulega mjór. Nútíma bílar eru miklu breiðari og það sem meira var, ég var að reyna að koma með leið til að vísa á framljósin, sem voru þau sömu á 1203 og á 1000 MB, “útskýrir hann. Þannig að sendibíllinn er breikkaður með láréttum línum. Hallandi hliðarnar og tiltölulega mjótt þakið virða mjótt útlitið á gamla 1203“.

(frétt á vef insideevs)

Fyrri grein

Lexus ætlar að endurskoða framboð vörumerkisins

Næsta grein

Bílasalan fer hægt af stað

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Bílasalan fer hægt af stað

Bílasalan fer hægt af stað

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.