Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:36
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rimac Nevera er mættur til leiks

Jón Helgi Þórisson Höf: Jón Helgi Þórisson
01/06/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rimac Nevera er mættur til leiks

Fyrir stundu var Króatíska raftækniundrið Rimac C Two nefndur eftir náttúruafli eða veðurfyrirbærinu Nevera.

Nevera er Króatískt heiti á stormi sem kemur gjarnan fyrirvaralaust frá Adríahafi (partur af Miðjarðarhafi) en fyrir utan mikinn vind fylgja storminum mikið regn og eldingar.

En þó það hafi ekki verið meiningin þá rímar þetta ágætlega við New Era sem þýðir nýtt tímabil á ensku.

Bíllinn er hannaður frá grunni það er ekki eitt einasta stykki í honum sem má finna í neinum öðrum bíl.

Það verða smíðuð 140 eintök sem eru öll þegar seld og smíðin hefst í júlí. Líklega verða fleiri smíðaðir seinna mögulega í uppfærðri útgáfu.

En tilgangurinn með smíði Nevera er að Mate Rimac langaði að smíða sinn eigin sportbíl og að hátæknifyrirtækið (kalla sig ekki bílaframleiðanda) Rimac Automobili kynnir tæknigetu sína í bílnum sem viðskiptavinir þeirra geta keypt og sett í sína bíla.

Hér koma áhugaverðar tölur

Hámarkshraði 412 km/klst

0-100 km/klst 1,92 sekúndur

0-300 km/klst 9,3 sekúndur

¼ míla 8,95 sekúndur (óopinber tími á rykfallinni flugbraut á bíl sem var líklega ekki eins aflmikill og lokaútgáfan)

Afl 1,4MW eða 1.914 hestöfl

Tog frá 0 til 6.500 sn/mín er 2.360 Nm

Drægni 550 km WLPT

Þó þetta sé ofursportbíll og sé fljótur að ná kolólegum hraða þá er hann hannaður með það í huga að hann hafi góða aksturseiginleika og sé þægilegur í akstri.

Það er ekkert sem mælir á móti því að nota hann sem snattbíl. En vegakerfi með mikið af hraðahindrunum er ekki gott fyrir sportbíla þar með talið Nevera.

Hér kemur kynningarmyndbandið. Það er hlaðið af upplýsingum um bílinn.

Hér annað myndband sem er einskonar sölumyndband en eins og áður sagði eru allir bílarnir seldir. En gott myndband samt.

Ef einhver kaupir bílinn á Íslandi þá er ég opinn fyrir þeim möguleika að fá að sitja í bílnum og fara á rúntinn.

En að lokum er gaman að nefna það að nevera þýðir ísskápur á spænsku en ég ætla ekkert að segja Mate Rimac frá því.

Mynd: Autoexpress.

Fyrri grein

Hver er bestur?

Næsta grein

Rafknúinn Ford Mustang flaug á toppinn

Jón Helgi Þórisson

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Rafknúinn Ford Mustang flaug á toppinn

Rafknúinn Ford Mustang flaug á toppinn

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.