Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 20:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rannsókn sýnir: rafbílar kosta meira í þjónustu en hefðbundnir bílar

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/12/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
269 20
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rannsókn sýnir: rafbílar kosta meira í þjónustu en hefðbundnir bílar

  • Vefsíðan We Predict í Bandaríkjunum skoðaði þjónustu á um 19 milljónum ökutækja á milli áranna 2016 og 2021

Mörg okkar langar í rafbíl, mörgum finnst þeir of dýrir – enda kosta þeir aðeins meira en bílar með hefðbundnum brunavélum. Við vitum að það er hægt að spara sér útgjöld með því að nota heimafengið og náttúruvænt rafmagn í stað innfluttra orkugjafa. En það er ekki bara mismunurinn á milli rafmagns og bensíns eða dísilolíu sem þarf að skoða heldur líka hvað það kostar að eiga rafbíl?

Kostar meira að þjónusta í dag en bilið minnkar

Það kostar meira að þjónusta rafknúin ökutæki en bensínknúin hliðstæð ökutæki, en bilið minnkar með tímanum, samkvæmt nýjum gögnum frá greiningarfyrirtækinu og vefsíðunni We Predict.

Fyrirtækið, sendi frá sér gögn fyrr á þessu ári þar sem sagt var að rafbílar væru 2,3 sinnum dýrari í þjónustu en bílar með hefðbundnar vélar eftir þriggja mánaða eignarhald, sagði á miðvikudag að þetta sé að verða sífellt betra: Eftir eins árs notkun eru rafknúnir bílar aðeins 1,6 sinnum dýrari í þjónustu.

Skoðuðu gögn frá 19 milljón bílum

We Predict skoðaði gögn frá um 19 milljón ökutækja á milli áranna 2016 og 2021.

Helstu þættir í því að lækka kostnaðinn á þessu níu mánaða tímabili var 77 prósent lækkun á viðhaldskostnaði auk lítilsháttar lækkunar á viðgerðarkostnaði. Gögnin sýndu samt að þjónustutæknimenn eyða tvöfalt lengri tíma í að greina vandamál í rafbíl á móti þeim sem eru með bensínvél. Þeir eyða 1,5 sinnum lengri tíma í að laga bílana og meðalvinnuhlutfall þeirra var 1,3 sinnum hærra.

Ný vandamál í rafbílum

Rene Stephens, atjórnandi hjá We Predict, sagði að málið stafi að hluta til af því að vandamál í rafbílum séu enn ný og ókunnug mörgum tæknimönnum.

„Þetta er iðnaður sem er að fóta sig af stað“, sagði hún í blaðamannafundi. „Þetta er upphafsþátturinn sem við sjáum“.

Eftir þriggja mánaða eignarhald var þjónustukostnaður Mach-E $ um 93 dollarar á hvern bíl, mun lægri en hjá næsta keppanda, Audi E-tron, sem var um 366 dollarar á bíl, sagði We Predict.

Meirihluti viðgerðarinnar snerist um sérstaka íhluti rafkerfisins, svo sem raflögn eða vandamál með hleðslu.

We Predict komist að því að rafbílar voru með meiri vandamál hjóla, sem gagnagreiningarfyrirtækið rak til meiri slits við að bera fyrirferðarmiklar rafhlöður og í heild þyngri ökutæki.

Ford Mach-E stendur sig best í Bandaríkjunum

Meðal nýlegra áberandi rafbíla á markaði fann We Predict að Mustang Mach-E frá Ford Motor Co. skilaði bestum árangri.

Eftir þriggja mánaða eignarhald var þjónustukostnaður Mach-E 93 dollarar á bíl, mun lægri en næst keppinautur, Audi E-tron, 366 dollarar á bíl. Porsche Taycan fór í á 667 dollara í þjónustu á bíl en Jaguar I-Pace var með 834 dollara á hvern bíl.

„Það virtist eins og þeir hafi neglt grunnatriði rafbíla“, sagði Stephens um Ford. „Það lofar góðu fyrir hvernig framtíð þeirra mun líta út.“

We Predict er með áætlanir að koma fram með sambærilega skýrslu þar sem horft er til kostnaðar við þjónustu við rafbíla eftir þriggja ára eignarhald.

(frétt á Automotive News Europe – byggt á frétt Michael Martinez á vef We Predict)

Fyrri grein

Tveggjahæða strætópróf 1957

Næsta grein

Er lækkun hámarkshraða í Reykjavík raunhæfur kostur?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Er lækkun hámarkshraða í Reykjavík raunhæfur kostur?

Er lækkun hámarkshraða í Reykjavík raunhæfur kostur?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.