Þriðjudagur, 26. ágúst, 2025 @ 17:25
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafdrifinn ofur Bronco

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
14/08/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
277 9
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafdrifinn ofur Bronco

Ford er reyndar ekki að framleiða radrfina Bronco bíla – að minnsta kosti ekki enn. Hins vegar er möguleiki á að ná sér í rafdrifið tryllitæki í íslensku torfæruna. Gateway Bronco er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða klassískum endurgerðum og nýverið kynntu þeir nýja línu rafmagnsgerða.

Þeir bjóða semsagt úrval klassískra endurgerða með nægu afli en menn þurfa að vera vissir um að bankareikningurinn þoli kaupverðið.

Báðir rafdrifnir

Gateway Bronco er með tvær útgáfur í boði, Fuelie Electric og Luxe-GT Electric en sú síðarnefnda er sú á myndunum í þessari grein. Fuelie er með um 320 km. drægni en Luxe gerðin með um 480 km. drægni. Aflið kemur frá 295 hestafla mótor sem Gateway segir að komi tryllitæknu í 100 km/klst. á rétt um 4,7 sekúndum.

Rafhlöður og aflrás eru með sjö ára ábyrgð frá Gateway. Þeir hafa svosem áður fengist við að framleiða rafdrifna Bronco bíla því í fyrra gerðu þeir einn sem gefinn var til góðgerðarmála.

Þessi gamli Bronco situr á splunkunýrri pólýhúðaðri grind að Kincer gerð sem búin er Jri stafrænt stillanlegum höggdeyfum með coil-over gormum. Bíllinn er á 18 tommu felgum með 33 tommu dekkjum.

Þessi Bronco er búinn Wilwood diskabremsum á öllum hjólum. Fastir öxlar bæði að framan og aftan og hefðbundið hátt og lágt drif.

Leður og „viðarklæðning“

Þessi tiltekni Bronco er búinn samskonar leðri og Porsche notar.

Kannski finna menn það þegar þeir hlamma sér ofan í sætið.

Þetta leður er reyndar líka notað á veltigrindinni. Uppfærð hljómtæki, loftkæling, rafdrifnar rúður og jafnvel bakkmyndavél hafa verið sett í bílinn. Svo er gólfið hvorki meira né minna klætt „viði“.

Sanngjarnt verð?

Þá kemur rúsínan í pylsuendanum. Verðið á Fuelie Electric útgáfunni byrjar á 260 þús. dollurum. Luxe-GT rafmagns bíllinn er frá 380 þús. dollurum.

Þú getur örugglega eytt þessum aurum í minna umhverfisvæna hluti, þannig að nú er bara að gera upp við sig hvort þessi henti hér heima á Íslandi.

Byggt á grein Autoblog

Fyrri grein

Hvað er hægt að lesa úr merkingunum á hjólbarðanum?

Næsta grein

Eitt rafmagnað heimsmet í viðbót

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
26/08/2025
0

Opel/Vauxhall munu kynna sportlegan hugmyndabíl á bílasýningunni IAA í München þar sem búist er við að nýi Corsa smábíllinn frá...

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

Höf: Jóhannes Reykdal
25/08/2025
0

Jeep gefur okkur fyrstu sýn á endurnýjaða Grand Wagoneer 2026, og þótt þetta sé tæknilega séð uppfærsla á miðjum árgangi,...

Nýr minni rafdrifinn pallbíll frá Ford árið 2027

Nýr minni rafdrifinn pallbíll frá Ford árið 2027

Höf: Jóhannes Reykdal
21/08/2025
0

Ford kynnir hagkvæman grunn rafbíla og meðalstóran rafmagnspallbíl „Byltingarkenndu“ rafbílarnir frá Ford munu nota rafhlöður sem eru allt að þriðjungi...

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Næsta grein
Eitt rafmagnað heimsmet í viðbót

Eitt rafmagnað heimsmet í viðbót

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Íslendingum góðkunnur

26/08/2025
Bílaframleiðsla

Opel kynnir hugmyndabíl sem sýnir sportlegan smábíl á bílasýningunni í München

26/08/2025
Bílaframleiðsla

Jeep Grand Wagoneer 2026 kynntur með djörfu nýju útliti

25/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.