Ofur-Pandan gefur tóninn

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Það er alltaf gott þegar panda gefur tóninn fyrir daginn. Það boðar oftast góðan dag. Þessi Panda hér er dálítið spes en einu sinni var hún bara alveg eins og aðrar fjórhjóladrifnar Pöndur. Svo var nú einu og öðru breytt og útkoman er hressileg!

Já, þessi Panda fékk annað tækifæri og þar kemur M-Sport til sögunnar. Henni var breytt voðalega mikið og maður myndi hafa um það mörg orð ef ekki væru að koma jól og fólk orðið þreytt á mörgum orðum. Þess vegna er best að hleypa Ofur-Pöndunni af stað og fjalla betur um breytingar, líkindin við MG 6r4 og þess háttar síðar.

Ofur-Pandan gjörið svo vel!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar