Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 4:23
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr BMW XM ofurjeppi

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
03/09/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
272 14
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr BMW XM ofurjeppi sýndur á einkaleyfismyndum

Verður fyrsti sérsniði M bíllinn síðan M1 og kemur sem BMW XM með útliti sem er innblásið af Concept XM sýningarbílnum

Á þessu ári mun M-deild BMW sýna sjálfstæða gerð sem hluta af vegferð sinni í átt að rafvæðingu.

Nýi bíllinn, kallaður BMW XM, verður gríðarmikill tvinnknúinn sportjeppi með 644 hestöfl og þessar nýjustu myndir gefa ágæta mynd af þessu komandi flaggskipi.

XM er innblásinn af Concept XM sýningarbílnum sem frumsýndur var á síðasta ári, með sama framenda, hækkandi afturlínu og minni glugga.

Það eru þó nokkrar athyglisverðar breytingar; minna grill að framan ásamt tvöföldum framljósum.

Erfitt er að greina það út frá þessum teikningum, en upplýstu grindurnar á grillinu frá hugmyndabílnum gætu látið sjá sig. Framstuðarinn er með á V-laga hönnun sýningarbílsins og það er hleðslutengi á frambrettinu fyrir tvinnkerfi.

BMW hefur þegar staðfest að 22 tommu felgur verða staðalbúnaður og 23 tommu felgur fáanlegar gegn aukagjaldi.

Afturendinn er ekki alveg eins skrautlegur og á hugmyndabílnum, en svipuð hönnunarþemu eru í leik með löngum, mjóum afturljósaeiningum, sexhyrndum púströrum og „útskurði“ efst á afturrúðunni.

Framleiðslubíllinn gæti verið með par af BMW merkjum efst í hornum gluggans, sem kallar fram M1 ofurbílinn.

Ofurjeppinn hefur verið hannaður til að fagna 50 ára afmæli sportbíladeildar BMW, auk þess að keppa við bíla eins og Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid og Aston Martin DBX 707.

Eins og Porsche mun nýi sportjeppi BMW vera með tengitvinnorku, sem með 644 hestöfl verður sá öflugasti sem fyrirtækið hefur framleitt til þessa. Nýi bíllinn verður fyrsti BMW frá M1 sem verður eingöngu fáanlegur í M útfærslu.

Í Concept XM mátti sjá „M Lounge“ frá BMW, sportleg framsæti með demantsveðruðu flauelsáklæði.

Það var líka upplýst þakklæðning sem, þegar kveikt er á henni, býður upp á þrívítt form, með umhverfislýsingu sem er möguleg í M litum BMW.

XM verður knúinn af nýrri 4,4 lítra tveggja túrbó V8 vél, sem ber nafnið S68.

Vélin er tengd við 25kWh rafhlöðu sem knýr rafmótor sem er tengdur átta gíra sjálfskiptingu bílsins, sem sendir afl til allra fjögurra hjólanna í gegnum M xDrive drifrás BMW.

Heildarafköst eru 644 hestöfl og 800 Nm tog, en rafmótorinn getur skilað 194 hestöflum á eigin spýtur í allt að 10 sekúndur (afganginn af tímanum er hann með 161 hestafl) og 450Nm tog.

Þessi tala er nokkuð frá 739 hestafla Concept XM og 1.000 Nm togi, en ætti að duga til að keppa við öfluga sportjeppa á markaðnum.

BMW hefur haldið því fram að allt að 80 km verði mögulegir með rafmagnslausu losunardrægi. Til viðmiðunar, er núverandi stóri tengitvinnjeppinn frá BMW, X5 xDrive45e, að bjóða upp á allt að 87 km drægni frá 24kWh rafhlöðu, sem knýr 111 hestafla rafmótor.

7,4kW hleðslutæki um borð er staðalbúnaður, þannig að full hleðsla tekur minna en þrjár og hálfa klukkustund. Vörumerkið hefur ekki staðfest skilvirknigögn ennþá.

XM sportjeppinn hefur verið myndaður í prófunum í „dulargervi“.

XM verður frumsýndur í september á þessu ári, á undan áætluðum kynningardegi í mars 2023. Verð fyrir sportjeppann verður sennilega frá um 19,8 milljónum króna.

(frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Skoskur rafjeppi kemur á markað á næsta ári

Næsta grein

Voru þessar ákvarðanir teknar á mánudagsmorgni?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Voru þessar ákvarðanir teknar á mánudagsmorgni?

Voru þessar ákvarðanir teknar á mánudagsmorgni?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.