Menningarárekstur: Kvenbílstjóra mætt á þröngum vegi

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Menningarárekstur: Kvenbílstjóra mætt á þröngum vegi

Já, hvað þá? Ekki getum við bakkað, nei það er ekki hægt. Og ekki getur kvenkynið ekið, nei það myndi enda með ósköpum! Þá er aðeins eitt í stöðunni: Karlmaðurinn bjargar málunum. Árekstri afstýrt en óhjákvæmilega verður menningarárekstur einhvers staðar.

Kvenbílstjórinn bíður á meðan karlinn gerir allt nema að bakka. Skjáskot/YouTube

Þetta er auðvitað kaldhæðni sem undirrituð skrifaði og rétt er að geta þess áður en þeir sem ekki þekkja til missa sig yfir skrifunum. En það er í góðu lagi að missa sig yfir myndbandinu – það er nefnilega alveg ferlega kjánalegt!

Þessu tengt: 

Hvað er maðurinn að gera?

Á meðan þú ert í vinnunni…

Konum jafnvel treyst til að aka nýjum bílum

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar