Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:02
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Land Rover 1971 með tjaldið á toppnum

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
06/04/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
272 14
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Land Rover 1971 með tjaldið á toppnum

Fjórhjóladrifsbílar með toppgrind og tjaldi. Nú eru þaktjöld í tísku en hugmyndina má reyndar rekja áratugi aftur í tímann.

Á sjötta og sjöunda áratugnum voru Dormobil skýlin sett á Land Rover (og á fleiri ökutæki, helst þá litla sendibíla) til að gera þá að ferðabílum.

Bíllinn sem um ræðir í þessari grein er skemmtilegt dæmi um þá bíla sem Dormobil breytti á þessum árum en hann er til sölu á vefnum núna.

Dormobil skýlin

Þessi tiltekni Land Rover er sagður einn af 830 smíðuðum af Martin Walter Ltd. í Englandi á árunum 1961 til 1975.

Hinu svokallaða Dormobil toppgrindartjaldi er lyft upp og gefur gott pláss, reyndar undir súð uppi undir toppnum en með svefnplássi fyrir tvo.

Á því eru gluggar sem hleypa birtu inn í bílinn en þegar lokað er það með lágan loftstuðul og þægilegt að hafa ofan á bílnum. Á þessum bíl er reyndar toppgrind sem nýtist fyrir farangur að auki.

Nokkuð upprunalegur

Inni í bílnum eru tvær raðir af sætum og hægt að snúa farþegasætinu í fremri sætaröðinni. Hægt er að setja upp borð á milli sætanna og síðan er hægt að leggja þau öll niður og útbúa þannig auka svefnpláss. Afturí er lítill skápur, vaskur og eldavél.

Nægt afl

Þetta eintak var fyrst selt í Bretlandi og er bíllinn með hægrihandarstýri. Upprunalegu vélinni hefur verið skipt út fyrir bensínknúinn 4.3 lítra GM, V6 mótor sem gefur 195 hestöfl og togar um 350 Nm. Aflið er því samkvæmt seljanda meira en tvöfalt frá upprunalega mótornum sem var 2.25 lítra fjögurra strokka. Vélin er pöruð við fjögurra gíra handskiptum kassa með Fairey overdrive og að sjálfsögðu fjórhjóladrifinn.

Aðrar uppfærslur eru meðal annars nýir höggdeyfar og gormar, ný dekk og nýtt grill. Warn spil hefur verið sett á að framan. Að lokum hefur bíllinn verið sprautaður í upphaflegum Bahama Gold frá 1971.

Land Roverinn kostar sitt eða um 72.500 dollara. Flottur bíll fyrir safnara.

Byggt á grein Autoblog – myndir Hemmings.com

Fyrri grein

Súkkulaðibíll í fullri stærð – en ekki hvað?

Næsta grein

MG horfir til eldri tíma með Cyberster rafmagnshugmyndabílnum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
MG horfir til eldri tíma með Cyberster rafmagnshugmyndabílnum

MG horfir til eldri tíma með Cyberster rafmagnshugmyndabílnum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.