Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia EV6 bíll ársins í Evrópu 2022

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/03/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Kia EV6 bíll ársins í Evrópu 2022

Kia EV6 hefur verið útnefndur bíll ársins 2022 með 279 stig og 12 bestu atkvæði á athöfn sem fór fram í Genf í gær, mánudaginn 28. febrúar. Renault Mégane E-TECH Electric varð í öðru sæti með 265 stig og 15 bestu atkvæði, en síðasta sætið á verðlaunapalli að þessu sinni hlaut Hyundai Ioniq 5, með 261 stig, einnig með 15 bestu atkvæði. Þetta er í fyrsta sinn sem Kia hlýtur verðlaunin Bíll ársins sem núna eru veitt í 59. sinn.

Restin af þeim sem komust í úrslit fyrir verðlaunin í ár, með sex rafbíla af sjö, voru Peugeot 308 (191 stig), Skoda Enyaq iV (185), Ford Mustang Mach-E (150) og Cupra Born (144). Sex af þeim sem komust í úrslit voru rafbílar, en sjö gerðirnar fást í annaðhvort bensín- eða dísilútgáfu, eða sem endurhlaðanlegur tengiltvinnbíll.

Strax í upphafi valsins fyrir árið 2022 voru 18 af 39 bílum á langa listanum rafknúnir.

Verðlaunin voru kynnt af Alexandra Legouix, með þátttöku forseta dómnefndarinnar í vali á bíl ársins, Frank Janssen, og forstjóra GIMS SWISS, Sandro Mesquita, en þetta var í þriðja sinn í röð sem athöfnin var haldin eingöngu á netinu vegna heimsfaraldursins.

Í dómnefnd fyrir bíl ársins 2022 voru að þessu sinni 59 meðlimir, fulltrúar 22 Evrópulanda, með það að markmiði að finna besta nýja bílinn í sölu.

„Við erum enn óháð bílaiðnaðinum og höfum enn engan flokk,“ sagði Frank Janssen. „Við höfum aðeins einn sigurvegara í lokin, við gefum ekki bikar fyrir hvern þátttakanda, svo það er ástæðan fyrir því að þessi verðlaun eru svo viðurkennd“.

Fyrri grein

Hraðamælum hefur verið breytt í 1,6 milljónum bíla

Næsta grein

Skipið sokkið með hátt í 4000 bíla um borð

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Skipið sokkið með hátt í 4000 bíla um borð

Skipið sokkið með hátt í 4000 bíla um borð

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.