Ken Block á Hnífsegginni á rafbíl

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Ökumaðurinn Ken Block ætti ekki að vera lesendum Bílabloggs með öllu ókunnugur en hann er þekktur fyrir að aka þar sem aðrir láta sig varla dreyma um og á þeim hraða sem tjah, er vel yfir skynsamlegum mörkum í huga flestra. Til dæmis á Knife´s Edge sem er mjög lýsandi nafn á fyrirbærinu.

Auðvitað langar mann að aka þarna! En að láta verða af því… Lof mér að kynna: Ken Block! Skjáskot/YouTube

Myndbandið er áhugavert frá byrjun en hér hefst spilun á 2:18 Endilega byrjið á byrjuninni ef þið eruð í stuði:

Annað hressandi sem tengist Ken Block: 

Ken Block ekur sem óður

Fjöðrun úr öðrum heimi!

Ken Block í leikfangalandi

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar