Laugardagur, 11. október, 2025 @ 13:34
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Jeep Wagoneer er á leiðinni – enn bara sem frumgerð

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Jeep Wagoneer er á leiðinni – enn bara sem frumgerð

Stóri jeppinn er að koma aftur – væntanlega sem 2021 árgerð!

Samkvæmt mörgum vefsíðum um bíla þá eru Jeep Wagoneer og Grand Wagoneer að koma aftur. Birst hafa myndir af bílum í reynsluakstri, vel húðaðir í dularklæðum, en nú virðist að framleiðandinn, FCA sé kominn á næst stigi prófsins. Eins og stendur er ekki vitað um muninn á Wagoneer og Grand Wagoneer, né hvort hann sé að fullu skilgreindur af FCA, en vefsíður giska á að Grand Wagoneer muni verða glæsilegri af þessum tveimur. Þess er vænst að þeir verði að mestu svipaðir hvað varðar undirvagn.

Eins og sögusagnirnar, þá virðast myndirnar sem hér fylgja sýna vel falinn jeppa sem líkist stórum Cherokee hvað varðar útlit. Raunverulegar útlitslínur og hönnun eru enn fullkomlega á huldu og kalla bara á ímyndunaraflið. Upprunalega var Grand Wagoneer kassalaga í útliti en óvíst hvort Jeep reynir að halda því útliti.

Þrátt fyrir að hönnunin sé enn ráðgáta, þá má sjá ýmislegt í þessum myndum. Há framhúða, langt hjólhaf og hátt þak gefa sínar vísbendingar. Felgur og hjólbarðarnir eru örugglega í stærri kantinum og veghæð frá jörðu er einnig góð. Hvað varðar fjöðrun þá er að sjá að bíllinn sé með sjálfstæða fjöðrun að aftan eins og Grand Cherokee. Þar sem þessum Jeep er ætlað að vera í flokki lúxusjeppa frá Jeep kemur þetta val ekki á óvart – þægindi í akstri verða aðalatriðið hér.

Vefsíður gera ráð fyrir því að þessi nýi stóri jeppi komi sem 2021 árgerð og verði hugsanlega með einhver svipuð einkenni og Ram 1500. Heyrst hefur að vélbúnaðru verði meðal annars sex strokka línuvél frá FCA. 5,7 lítra V8 er einnig möguleiki. Enn sem komið er eru þetta ennþá vangaveltur, en margir bíða þess spenntir að sjá loksins stóra jeppann út á þjóðvegum.

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.