Hér eiga engir bílar að vera

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Hér eiga engir bílar að vera

Til að komast til Stehekin Washington þarf að notast við bát eða sjóflugvél. Öðruvísi kemst fólk ekki svo glatt á staðinn. Stað sem þykir með eindæmum fagur og er auglýstur sem „bíllaus“ – enda liggur enginn vegur til staðarins.

Stehekin Washington. Mynd/Wikipedia

En Stehekin Washington virðist alls ekki bíllaus þegar upp er staðið. Þvert á móti er þar fjöldi bíla, en þetta eru ekki nýir bílar. Nei, þetta eru alveg eldgamlir bílar og flestir á númerum.

Myndbandið hefst hér um miðbik en til að sjá meira af náttúrufegurinni, og fleiri bíla, má að sjálfsögðu spila frá byrjun.

Annað tengt tímanum og tímaleysi:

Örlög gömlu Packard verksmiðjunnar

Bíllinn sem sökk með Titanic

Afleit hugmynd að grafa bílinn og geyma í hálfa öld

Båstnäs: Þar sem náttúran hefur gert bílana græna

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar