GTI-töffarar í hávaðakeppni

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Hvað er betra eftir erfiðan vinnudag en góð hávaðakeppni? Manni dettur eitt og annað betra í hug en hvað um það. Hér eigast við tveir náungar, hvor á sínum VW Golf 6 GTI og flugeldasýningin hefst á „fullum snúningi“. Með tilheyrandi hávaða.

Annað þessu tengt: 

Pikkaraspyrna: Rivian, Ram, Raptor og Syclone

Heitasta spyrnugræjan? Tesla S Plaid

Spyrna – í snjó – upp brekku: Hví ekki?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar