Fóstbræður: „Útvarp og segulband?“

142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR

Hafið þið tekið eftir að oftar en ekki vantar bæði dráttarkúlu og toppgrind á Rolls-Royce bifreiðar? Gunnar Jónsson, Helga Braga og Þorsteinn Guðmundsson fóru á kostum í þessu atriði í Fóstbræðraþætti fyrir margt löngu síðan.

Myndgæðin eru ekki alveg þau bestu en gæði efnisins eru alveg súper – þá og líka núna. Í gærmorgun voru það Radíusbræður sem hófu daginn hér á Bílabloggi og í mesta bróðerni taka Fóstbræður við.

Gjörið svo vel!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar