Föstudagur, 10. október, 2025 @ 10:40
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ford Mustang Mach 1 gæti komið í stað Bullitt árið 2021

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ford Mustang Mach 1 gæti komið í stað Bullitt árið 2021

-hugsanlega Bullitt með fleiri litavalkostum og merkjum, kannski eitthvað meira

Autoblog segir frá því á sínum vef að það hafi verið um tveggja vikna skeið freyðandi orðrómur um endurvakningu Ford Mustang Mach 1. Þetta mun hafa byrjað á myndbandi sem Mustang hlutasalinn CJ Pony Parts birti á YouTube og fjarlægði síðan. Í myndbandinu kom fram að það væru ekki mörg smáatriði sem vitað væri um, en þó sem vitað var fram að þessu að Mustang Bullitt myndi fara úr framleiðslu eftir árgerð 2020 og Mustang Mach 1 komi í staðinn árið 2021.

Síðan þá hefur Torque News sagt: „Heimildir hafa staðfest að þetta sé ekki orðrómur, heldur staðreynd.“ Við vitum að Ford er að fjárfesta 250 milljónir dollara í Flat Rock Assembly Plant sem smíðar Mustang.

Næsta kynslóð Mustang kemur árið 2021 á nýja grunninum sínum, Detroit Free Press sem skrifar um að það væru „nokkrar afleiður, líklega þar á meðal sérgerðir eins og Bullitt og Shelby Cobra.“

Ef Torque News er á réttri með staðreyndir sínar, erum við að horfa fram á veginn til þriðju komu Mach 1 gerðarinnar. Upprunalega gerðin, smíðuð frá 1968 til 1978, og síðan hélt þetta áfram með fjórðu kynslóð Mustang 2003 og 2004 (bíllinn á myndinni hér að ofan).

CJ Pony Varahlutir og TN segja að Mach 1 muni fá smá kraftaukningu umfram Mustang GT, sem væri skynsamlegt ef nýja Coupé-gerðin komi í stað Bullitt. Núna framleiðir 5,0 lítra V8 í GT-bílnum 460 hestöfl, sama vél í Bullitt er 480 hestöfl með aðstoð endurstilltrar vélartölvu, stærri blöndungum og soggrein frá Mustang GT350. Ólíklegt að slíkur bíll fari fram úr 526 hestöflubyn í GT350.

Orðrómur er einnig á lofti um einnig að Mach 1 muni líklega koma með „Performance Pack 2“, sem nær yfir uppfærslur eins og segulmagnaða akstursfjöðrun sem Bullitt notar.

Það sem líkt gæti verið með því að Mach 1 tekur við sem endurvakinn Bullitt með fleiri litavalkostum og merkingum. Talið er að eina valið á gírkassa verði sex gíra handskipting.

Þar sem upprunalega Mach 1 er þekktur fyrir svart loftinntak, svartar hliðarrendur, svartan vindkljúf að aftan og Magnum 500 felgum, má búast við nútíma útfærsdlu á þessum áherslum ef 2021 Mustang Mach 1 kemur. Og með nýjum grunninum frá Mustang er mögulegt að slíkur bíll gæti verið fyrsti Mach 1 sem býður upp á fjórhjóladrif.

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.