Laugardagur, 11. október, 2025 @ 15:46
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bjánaleg bílanöfn eða bara ruglingsleg?

Malín Brand Höf: Malín Brand
27/09/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

H5N1? Nei, það er fuglaflensa. Ó! Afsakið. Ætli það sé þá ekki bZ4X? Jú, en þá er stóra spurningin hvort það sé Toyota bZ4X XLE FWD eða bZ4X AWD XMODE. Settist einhver á „takkabrettið“ eða hvaða flækja er þetta eiginlega? Er búið að útrýma nöfnum eins og Fiat Panda?

Nei, það er ekki svo slæmt að Pandan sé útdauð en sannarlega er hún í útrýmingarhættu. En þessi bókstafahali sem er á eftir tegundarheiti margra annars ágætra ökutækja er bara kominn út í tóma vitleysu. Þetta getur ekki verið auðvelt fyrir lesblinda eða bara nokkurn einasta mann. Tökum nokkur dæmi.

Við byrjuðum á Toyota bZ4X XLE FWD og Toyota bZ4X AWD XMODE. Þetta er ekki einhver tilviljanakennd bók- og tölustafaruna. Ekki frekar en í öðrum tilfellum. Rýnum aðeins í stafahalann:

bZ: beyond Zero

X vísar til Crossover en Toyota útskýrði ekki hvað 4 stendur fyrir. Kannski 4 dekk? 4 sæti? Neinei, sennilega er það möguleikinn á fjórhjóladrifinu, sbr. RAV4. Þó að bílarnir fáist líka framdrifnir.

XLE er fyrir Executive Luxury Edition og FWD fyrir front-wheel drive.

Toyota vill væntanlega að nafnið segi frá öllu þessu en í raun og veru virkar þetta álíka vel á hinn almenna kaupanda og VIN-númer bílsins (Vehicle Identification Number).

Þannig að ef maður vildi þylja þetta allt upp kæmi út: Toyota beyond Zero Four Crossover Executive Luxury Edition front-wheel drive.

Þá væru allir farnir því enginn nennir að hlusta á svona romsu. Held ég.

Þá er nú betra að eiga Toyota AYGO.

Fleira svona:

MG5 EV Long Range

MG ZS EV. Ljósmynd/Malín Brand
MG HS Plug-in Hybrid. Ljósmynd/Pétur R. Pétursson

Honda HR-V e:HEV en HEV stendur fyrir (Hybrid Electric Vehicle).

Honda HR-V e:HEV. Ljósmynd/Honda

Úr stafasúpu í orðasúpu

Land Rover Range Rover Sport HSE Autobiography Dynamic P400e

Úff… Þetta er nú ekki skemmtilegt. Ekki frekar en þetta:

Land Rover Range Rover Evoque 2.0 TD4 E-Capability 4×4 HSE Dynamic

Já, voða fínir bílar – ekki spurning sko! En þvílíkt og annað eins rjómatertufrauð með jerúsalem-ætiþistlum, jarðskokkakvoðu og eldpiparmarmelaði.

Eina með öllu og Fiat Uno. Málið dautt.

Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid Sport Turismo

BMW Individual M760Li xDrive Model V12 Excellence THE NEXT 100 YEARS

Ekki láta þessar fara framhjá þér:

Sum nöfn eru verri en önnur

Grimmd, þokki og styrkur tegundaheita

Nýir bílar Volvo munu fá nöfn í stað númera

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Mercedes-AMG C 63 tvinnbíll toppar C-Class

Næsta grein

Bronco á Íslandi: Þekkir þú þá gömlu?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Bronco á Íslandi: Þekkir þú þá gömlu?

Bronco á Íslandi: Þekkir þú þá gömlu?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.