Elon Musk lærði ekki hjá Heiðari Ástvalds

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Það er nokkuð ljóst að hæfileikar Elons Musk liggja víða en þó ekki á danssviðinu. Í það minnsta hefur hann ekki lært sporin á dansgólfinu hjá Heiðari heitnum Ástvaldssyni sem kenndi dans á Íslandi í hálfa öld.

Það er þó ekkert skilyrði fyrir því að mega sýna gleði sýna með dansi enda gerði Musk það, eins og frægt er orðið, við opnun Tesla verksmiðjunnar í Berlín í vikunni. Hér má sjá dansinn, eða drónadansinn eins og mætti kalla hann:

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar