Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 1:42
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dúndraði á vegg á 1.400 hestafla Mach-E við tökur

Malín Brand Höf: Malín Brand
09/02/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Driftmeistarinn Vaughn Gittin Jr. ók eigin bíl, 1.400 hestafla Ford Mustang Mach-E, í Færeyjum síðasta sumar. Í samstarfi við Ford Performance var tekið upp myndband sem er hrein og tær snilld og höfum við fjallað um það hér. En það gekk nokkuð á við tökurnar, eða ók öllu heldur nokkuð á…

Myndbandið er algjör snilld. Fegurðin, friðurinn og allt það. Já, þetta er fallegt. Mynd/Ford Performance

Það er mánuður síðan við birtum myndbandið þar sem sjá má Vaughn Gittin Jr. geysast um færeyska vegi eins og hvirfilbylur á þessum magnaða 1.400 hestafla rafbíl.  Hann, meistari í Formula Drift, driftaði auðvitað heilan helling og jú, ók aðeins á steyptan vegg. Rétt er að taka fram að enginn slasaðist.

Þeir sem ekki hafa séð myndbandið (auðvitað er áreksturinn ekki í því) ættu helst að skoða það í fyrri greininni sem er HÉR .

Inni í göngunum sem sjá má í myndbandinu.

…so gekk tað galið

Færeyingar fylgdust margir hverjir spenntir með tökunum á þessu myndbandi og að sjálfsögðu voru einhverjir með síma og tóku upp það sem fyrir augu bar.

„Fyrra royndin gekk væl, men so gekk tað galið,“ skrifaði Sofus Hansen sem stóð fyrir ofan gangamunnann og náði upptöku af því þegar Vaughn Gittin Jr. dúndraði á steyptan vegg.

Hér er myndbandið: 

Auðvitað lítur út fyrir að allt sé fullkomið og það er það – bara ekki endilega í fyrstu tilraunum. Þetta hefur verið dýrt myndband en það er með því flottara sem undirrituð hefur séð. Hvernig fór með varahluti o.þ.h. eftir áreksturinn veit ég ekki en myndbandið var klárað.

Hér er atriðið sjálft í myndbandinu án klessukeyrslu:

Fyrri greinin: 

Ford-flipp í Færeyjum

Fyrri grein

Stórkostleg viðbrögð gangbrautarvarðar

Næsta grein

Ísland var bara ekki nógu grænt

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
Ísland var bara ekki nógu grænt

Ísland var bara ekki nógu grænt

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.