Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 6:08
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dólgar í Denver gerðu óskunda

Malín Brand Höf: Malín Brand
12/10/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Dólgar í Denver gerðu óskunda

Ekki nóg með heimurinn hafi glatað 85 nýjum Lamborghini þegar bílaflutningaskipið Felicity Ace brann og sökk, heldur eru menn að stúta bílum í fíflagangi með tilheyrandi hættu og hörmungum. Hér er stutt saga af tveimur Lamborghini-slátrurum.  

Ökufantar á fantafínum Lamborghini Huracán voru í spyrnu í miðbæ Denver. Götuspyrnu án þess að um formlegan viðburð væri að ræða, heldur voru þessir menn að leika ljótan leik innan um saklausa vegfarendur.  

Af stað þustu ökuflónin á grænu ljósi; annar missti stjórn á sínum Huracán sem þvældist fyrir hinum og í sameiningu tóku þeir þriðja bílinn (ekki Lambó) með sér svo úr varð ein allsherjarklessa.

Þá kom upp eldur og viti menn! Þetta gerðist beint fyrir framan slökkvistöðina. Slökkviliðsmennirnir voru einmitt að teygja úr sér eftir að hafa fylgst með ruðningi í sjónvarpinu þar sem Denver Broncos „ruddust“. Ekki veit maður af hverju það kemur fram í frétt Fox 31 en mögulega er það lykilatriði sem mér er fyrirmunað að skilja.

Það voru því hæg heimatökin hjá slökkviliðinu að slökkva í logandi bílunum en sjaldnast er komið með eldsmatinn til þeirra á stöðina. Enginn slasaðist, sem er í sjálfu sér ótrúlegt miðað við myndir af vettvangi.

Nú eru mennirnir orðnir frægir fyrir flónskuna en þeir Hunter Hinson (28 ára) og Alexis Doyal (32 ára) voru handteknir og þá kom auðvitað fleira í ljós: Fíkniefni, ótryggð ökutæki, vopn, og ég veit ekki hvað og hvað.

Þessu tengt: 

„Og varð að klessu, oj bara“

Skipið sokkið með hátt í 4000 bíla um borð

Framleiða bíla í stað þeirra sem sukku

Fyrri grein

Eru sumir M-erkilegri en aðrir?

Næsta grein

Hversu lengi ætti rafhlaða rafbíls að endast?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Hversu lengi ætti rafhlaða rafbíls að endast?

Hversu lengi ætti rafhlaða rafbíls að endast?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.