Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:45
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Brabus 800 Adventure XLP er með allt það „auka“ sem þú gætir óskað þér

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
05/03/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Brabus 800 Adventure XLP er með allt það „auka“ sem þú gætir óskað þér

-kemst hvert sem er. Kostar sitt – allt að 93 milljónum króna.

AMG jepparnir frá Mercedes Benz eig sína aðdáendur, sem segja að þetta sé lang flottasti  jeppinn á markaðnum, en öðrum finnast þeir alls ekki fallegir. En hinir fullkomnu aðdáendur AMG taka gjarnan næsta skref – og játa – opinberlega og án skammar – að þeirra val er Brabus.

Brabus 800 Adventure XLP

Og það er kannski engin furða, því þessi þýska bílasmiðja er alltaf tilbúinn með öflugri skammt af afurðum sínum, hannaðar til að skila enn meiri spennu.

Þessi nýjasta afurð er kölluð Brabus 800 Adventure XLP, sem var einu sinni venjulegur Mercedes-AMG G63 jeppi frá Benz.

Brabus tekur einfaldlegan venjulegan jeppa frá Benz og byrjar að „breyta“.

Þeir taka 4,0 lítra tvískipta túrbó V8 með 800 PowerXtra+ og eykur afköstin í 789 hestöfl og 999 Nm togi. Svona búin nær vélin að hraða bílnum á 100 km á 4,8 sekúndum, útblásturinn með Boost Xtra hljóði tryggir að aflið er ekki fara  fram hjá neinum.

Til að tryggja getu til utanvegaaksturs, teygðu verkfræðingar Brabus hjólhafið um 50 cm, klipptu þakið af farmrýminu og settu koltrefja vörupall með stálpönnu og settu upp ásfjöðrun undir. Niðurstaðan er 48 cm frá jörðu á 22 tommu, átta bolta Brabus Monoblock HD felgum með 325/55 Pirelli Scorpion ATR hjólbörðum.

Ó, það er líka Brabus Widestar „body kit“ til viðbótar 4,6 tommu sverleika. Það er ofan á 68 cm heildar viðbótarlengd miðað við venjulegan G63.

Framfjöðrun, byggð á títan „Ride Control“ einingu Brabus, er glæný – sjálfstæð að framan, heill öxull að aftan. Margir íhlutir fjörðunar, svo sem samþættur undirrammi sem er festur við hana og styrkt öxulhúsið, eru gerðir úr sérstyrktu áli.

Hægt er að stjórna fjöðrun eins og aksturshæð og dempunarstigi í gegnum sama Mercedes Dynamic Select kerfið sem tengist breytingum á stýri og aflstýringu vélarinnar.

Brabus 800 Adventure XLPs sem framleiddir eru á þessu ári munu koma í fyrstu útgáfu hjá fyrirtækinu og kosta 575.630 evrur (um 80,4 milljónir ISK).

Sýningarbíllinn er fullur af valkostum eins og „Rocket Silver“ mattri málningu, innbrenndu eikaleðri í innanrými, gólf með viðaráferð, auk þýsk framleidds Wingcopter dróna og áfestum lendingarpalli. Dróninn getur flogið 240 km/klst – 32 km meira en pallbíllinn sjálfur – í allt að 120 km „til að flytja hjálpargögn og björgunarbúnað“ í fjöllunum.

Þakbogarnir eru með vindkljúf úr kolefni og ljós eru aukbúnaður. Til að fá bílinn sem er á meðfylgjandi myndum. Með drónanaum, segir Autoblog okkur að við þurfum að reiða fram 666.386 evrum (93 milljónir króna).

En ef við eigum ekki of mikið af peningum þá mun verða hægt að fá þennan Brabus-Benz-jeppa 700 XLP á € 389.831 (54,5 milljónir króna). Þessi verð eru fyrir skatta, svo ekki gleyma að eiga smá auka fyrir skattmanninn. Og fyrir spili, af því að það fylgir heldur ekki með í verðinu.

En það er um að skoða myndirnar sem lýsa þessum ofurjeppa mjög vel, allt frá útlitsatriðum að nærmyndum af fjöðrunarbúnaði að flottri innréttingunni.

(Byggt á grein á Autoblog)

Fyrri grein

Hyundai segir að Prophecy hugmyndabíllinn skýri hið fullkomna form bílsins

Næsta grein

Nýr Bentley Bacalar verður aðeins framleiddur í 12 eintökum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Nýr Bentley Bacalar verður aðeins framleiddur í 12 eintökum

Nýr Bentley Bacalar verður aðeins framleiddur í 12 eintökum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.