Það er auðvitað alveg hræðileg tilhugsun að einhver vilji velta fínum bíl á borð við Citroën 2CV. En það er nú reynt í þessu myndbandi. Þetta er ekki nýtt myndband og myndgæðin eftir því. En engu að síður áhugavert og agalegt í senn.
LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi
ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...