Á beltum skal það vera!

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Bílbelti og snjóbelti eru að sjálfsögðu tvennt ólíkt. Hér verður fjallað um hið síðarnefnda og eiginlega minnst skrifað heldur fá myndirnar að njóta sín. Er ekki sagt að myndir segi meira en þúsund orð? Jæja, það er nú kannski ekki tími fyrir mörg orð á aðfangadegi jóla en látum vaða. Á beltum!

Meðfylgjandi myndir eru frá MATTRACKS.co nema annað sé tekið fram í myndatexta. MATTRACKS er fyrirtæki í smábænum Karlstad í Minnesota og hefur í 25 ár sérhæft sig í beltum undir, tjah, hvað vantar þig? Ég býst við að allt sé mögulegt hjá þessu fyrirtæki.

Neðst í þessari grein er að finna stutt myndband um sögu fyrirtækisins.

150 belti á Ford 150

175 YS3 Plus belti á Ram 5500
1958 LAND ROVER SERIES II 109″ CUTHBERTSON Mynd/Bonhams.com
400 belti á Freightliner
150 belti á Ford Excursion
150 belti á GMC Sierra
88 belti á Volkswagen Amarok
200 belti á GMC C5500
175 belti á Hummer H1
150 belti á Toyota Tundra
150 Plus belti á Ford 350
9000 FG belti á John Deere 6145R
65 belti á Jeep Wrangler
200 SM belti á F Ford 550
88 belti á Volkswagen Touareg
105 belti á Jeep Wrangler
105 belti á Land Rover Defender

Svipaðar greinar