Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:20
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
Flokkar: Bílasýningar, Fréttatilkynning
Lestími: 4 mín.
276 12
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Reykjavík, október 2025 – Það gleður okkur að tilkynna að frumsýning á nýjum og alrafmögnuðum Kia EV4 fer fram laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Nýr EV4 bætist því við fjölbreytt úrval rafbíla Kia hér á landi en Kia er með næst flest selda rafbíla það sem af er ári og er EV3 þriðji mest seldi rafbíllinn hér á landi.

Skrefinu á undan

Nýr Kia EV4 sameinar nýjustu tækni, nútímalega hönnun og praktíska eiginleika í einstaklega liprum bíl sem býður upp á dýnamíska akstursupplifun.

Nýstárleg og áberandi hönnun EV4 dregur úr loftmótstöðu og eykur þannig afköst. Loftmótstöðustuðull (Cd) er einungis 0,23 sem er það lægsta á Kia fólksbíl.

Drægni Kia EV4 er allt að 633 km.

Hvorki hefðbundinn né fyrirsjáanlegur

Kia EV4 kemur í tveimur útfærslum:

  • 5 dyra gerð (EV4) – Verð frá 6.090.777 kr. með rafbílastyrk
  • 4 dyra Fastback gerð (EV4 Fastback) – Verð frá 7.090.777 kr. með rafbílastyrk

5 dyra gerð kemur í Air, Earth og GT-Line útfærslum

4 fyra Fastback gerð kemur í Earth og GT-Line útfærslum

Notendavæn og rafmögnuð upplifun

Báðar útfærslur eru í boði með 81,4 kWh rafhlöðu og bjóða upp á ofurhraða hleðslu frá 10-80% á 31 mínútu.

  • 4 dyra EV4 Fastback er með allt að 612 km drægni í þeim útfærslum sem eru í boði í vefsýningarsal Öskju.
  • Drægni EV4 Fastback er þó allt að 633 km.
  • 5 dyra EV4 er með allt að 625 km drægni.

Rúmgott innanrými og þægindi eru í forgrunni. Hámarksrými fyrir bæði fram- og aftursæti tryggir notendavæna upplifun fyrir alla innanborðs. Innanrýmið er einstaklega fallegt og nútímalegt með 30″ Ultra-wide Panoramic skjá. Með einum hnappi er hægt að virkja slökunarsæti og stemmningslýsingu.

Rúmmál farangursrýmis er 435 lítrar (5 dyra) og 490 lítrar (4 dyra – Fastback).

„Kia EV4 er einstaklega lipur í akstri og langdrægur. Hann er því frábær viðbót við nú þegar fjölbreytt og rafmagnað úrval Kia sem hentar breiðum hópi fólks á Íslandi. Það er líka gaman að segja frá því að úrvalið eykst enn meira á næstu mánuðum þar sem nýir EV5, EV2 og alrafmagnaðir Kia PBV atvinnubílar eru væntanlegir“ sagði Kristmann F. Dagsson, sölustjóri Kia á Íslandi.

Frumsýning Kia EV4 hjá umboðsaðilum Kia um land allt:

  • Sýningarsal Kia á Íslandi að Krókhálsi 13 – Reykjavík
  • Askja Reykjanesbæ – Reykjanesbæ
  • Höldur bílasala – Akureyri
  • BVA – Egilsstöðum
  • Bílasala Selfoss – Selfoss

Fyrri grein

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Næsta grein

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Höf: Jóhannes Reykdal
19/09/2025
0

Mitsubishi Motors Europe frumsýndi í gær, 17. september, nýjan Eclipse Cross, 100% rafmagnsjeppling fyrir Evrópumarkað. Bíllinn er í flokknum C-SUV...

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Næsta grein
Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.