Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
313 3
0
151
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

„Þessi fjórða kynslóð Mitsubishi Outlander markar nýtt tímabil fyrir einn vinsælasta tengiltvinnbílinn á Íslandi. Hann býður upp á betri aksturseiginleika, meiri þægindi og framúrskarandi fjórhjóladrif sem hentar íslenskum vegum fullkomlega. Það hefur nú þegar verið gríðarlegur áhugi og fjöldi fólks hefur lagt inn forpantanir. Það verður því mjög spennandi að frumsýna hann í vikunni.“ 

Segir Hlynur Hjartarson vörustjóri Mitsubishi á Íslandi en Hekla kynnir nýjan Mitsubishi Outlander tengiltvinnbíl í höfuðstöðvum sínum á Laugavegi, dagana 31. mars – 5. apríl. Það er ljóst að margir Íslendingar bíða spenntir eftir að sjá nýjan Outlander enda hefur bíllinn notið gríðarlegra vinsælda hér á landi og var um árabil einn söluhæsti bíll landsins. 

Þær breytingar sem hafa verið gerðar á nýjum Outlander eru að stórum hluta tæknilegs eðlis og snúa að meiri sparneytni og afkastagetu. Bíllinn er búinn nýju og endurbættu drifkerfi sem býður upp á meiri drægni á rafmagni, kraftmikla hröðun og aukna mýkt í akstri sem veitir enn hljóðlátari og þægilegri akstursupplifun.

Drægni bílsins er allt að 86 km á hreinu rafmagni (Skv. WLTP), meðaleldsneytiseyðsla er 0,8 l/100km og losun koltvísýrings aðeins 18 g/km. Bíllinn býður upp á fjórhjóladrif með Super-All Wheel Control (S-AWC) kerfi, sem veitir einstakt grip og stöðugleika við allar aðstæður, hvort sem er í borgarakstri eða á krefjandi vegum landsins. 

Nú með 8 ára ábyrgð 

Með kaupum á nýjum Outlander PHEV fylgir 8 ára ábyrgð. Ábyrgðin er því framlengd um þrjú ár og endurnýjast á 12 mánaða fresti með árlegu viðhaldi og lýkur við 8 ára aldur ökutækis eða 160.000 km akstur (hvort sem kemur fyrr).

Ábyrgðin nær yfir allar helstu íhluti bílsins og veitir eigendum aukið öryggi og hugarró í allt að átta ár frá kaupdegi. 

Nýr Outlander kemur í tvenns konar útfærslum. Invite útgáfan er vel búin og kemur meðal annars með 18″ álfelgum, leðurlíkis innréttingu, rafdrifnu ökumannssæti, stafrænu mælaborði og Yamaha premium 8 hátalara hljóðkerfi. Instyle útgáfan er enn betur búin en það sem hún hefur m.a. umfram Invite er leðurinnrétting, 20″ álfelgur, Yamaha Ultimate 12 hátalar hljóðkerfi, rafdrifin panorama sóllúga og fleira og fleira. Outlander er á verði frá 8.690.000 kr. 

Hægt er að bóka tíma í reynsluakstur á mitsubishi.is eða í síma 590-5000 

Fyrri grein

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

Næsta grein

Nýr 2025 Nissan Leaf opinberaður

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Höf: Jóhannes Reykdal
19/09/2025
0

Mitsubishi Motors Europe frumsýndi í gær, 17. september, nýjan Eclipse Cross, 100% rafmagnsjeppling fyrir Evrópumarkað. Bíllinn er í flokknum C-SUV...

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Við kynnum nýjan Model Y Performance

Við kynnum nýjan Model Y Performance

Höf: Pétur R. Pétursson
06/09/2025
0

Fyrr á þessu ári setti Tesla á markað mikið endurbætta útgáfu af þessum vinsæla bíl og í dag kynnir Tesla...

Næsta grein
Nýr 2025 Nissan Leaf opinberaður

Nýr 2025 Nissan Leaf opinberaður

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.