Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 16:03
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Škoda Elroq fékk góðar viðtökur á sérstakri forsýningu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
23/02/2025
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn, Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
302 16
0
152
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hekla kynnti á dögunum nýjustu viðbótina frá Škoda – Škoda Elroq og bauð upp á forsýningu á bílnum fimmtudaginn 20. febrúar. Elroq fékk nýlega fyrstu verðlaun í flokki rafknúinna fjölskyldubíla hjá What Car? en með Elroq kynnir Škoda nýja hönnun sem nefnist “Modern Solid” og er forsmekkurinn af því sem koma skal í nýjum bílum frá Skoda.

Það var líka greinilegt að þessi nýi bíll frá Škoda var að fá góðar viðtökur hjá þeim gestum sem komu á Laugaveginn til að skoða bílinn nánar. „Þetta er nákvæmlega stærðin sem okkur vantar“ og „flott hönnun“ mátti heyra hjá mörgum sem voru að skoða bílinn.

Elroq er alrafmagnaður og með allt að 580 km drægni, og það er hægt að hlaða með allt að 175 kW sem gerir mögulegt að hlaða hann frá 10% upp í 80% á 28 mínútum.

Margir höfðu orð á því hve farangursrýmið væri gott, en það er 470 lítrar en hægt er að stækka það í 1.580 lítra með því að fella niður sæti.

Það má með sanni segja að Elroq sé einn rafmagnaður með öllu. Við hjá Bílabloggi fengum að reynsluaka bílnum fyrir þessa forsýningu og sannreyndum að einn helsti styrkleiki Elroq eru sportlegir aksturseiginleikar.

Spólvörnin kom skemmtilega á óvart, sérstaklega þegar ekið var á blautum götum – stöðugleikinn var til fyrirmyndar og gripið í beygjum áberandi betra en í mörgum öðrum sambærilegum rafmagnsbílum. Þetta er líka bíll sem er nettur á alla kanta en rúmgóður að innan.

En góðir akstureiginleikar og lítill beygjuradíus gera einnig sitt til að þetta er bíll sem venst vel í daglegum akstri.

Lestu um reynsluaksturinn hér – mynband, myndir og álit.

Fyrri grein

Teikningar VW af væntanlegum rafbílum á fyrstu stigum sýna kantað útlit

Næsta grein

1971 Buick Riviera Boat Tail

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
0

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt. Reykjavík, október...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.