Tvær frumsýningar hjá BL um helgina

148
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR

Frumsýning Isuzu D-MAX 2025

Kraftajötuninn Isuzu D-MAX er nú glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Nýtt útlit, mögnuð dráttargeta og framúrskarandi öryggi gera 2025 árgerðina hreinlega ómótstæðilega.

Isuzu býður á frumsýningu á laugardaginn næstkomandi, þann 18. janúar á milli kl. 12-16 á Sævarhöfða 2

Frumsýning á nýjum Forester

Nýr Subaru Forester verður frumsýndur á Sævarhöfðanum á laugardaginn18. janúar kl 12-16

(fréttir frá BL)

Svipaðar greinar