Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

480 öskrandi hestöfl

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
06/06/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 8 mín.
354 11
0
174
DEILINGAR
1.6k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

* Vél:  6.2L LS3 V8, 480 hp

* Sérsmíðuð tölvustýrð innspýting – (líkist innspýtingarkerfum frá sjötta áratugnum)

* Verksmiðjugrind. C4 Corvettu höggdeyfar að framan og sjálfstæðri fjöðrun að aftan

* Hæðarstillanleg fjöðrun

* 6 gíra sjálfskipting

* Loftkæling

* Aflbremsur að framan og aftan

* Sérsmíðuð innrétting

* Manchester Oak „bucket“ sæti

* Brazilian Cherry tré gólf

* Skipting í gólfi

* Tveggja tóna svört og blá málning

* Tvöfalt sérsmíðað pústkerfi úr ryðfríu stáli

* AM-FM-CD-Stereo

Resto mod þýðir að bíllinn hefur verið uppgerður með nýrri tækni í bland við eldri. Árið 1951 hefðu þeir hjá Chevrolet líklega aldrei ímyndað sér hvað hægt væri að gera við venjulegan Suburban.

Hér er frábært dæmi um það hvernig hægt er að hugsa út fyrir boxið.

Þessi bíll er afar sérstakur, hann situr lágt enda með fjöðrun úr Corvettu. Breiðar felgurnar og hæðarstillanleg fjöðrunin gera bílinn sérlega flottan.

Blár liturinn er nokkuð geggjaður ekki satt?

En snilldin liggur í innréttingunni segir í sölulýsingunni. Þegar þú sest undir stýri í leðursætið muntu átta því að þetta er enginn hagamús sem þú ert að fara að aka.

Fullkomið hljómkerfi er í bílnum sem svíkur ekki.

Vélin er ekki af lakari kantinum í þessu kvikindi, 6,2 lítra LS3, V8 sem gefur 480 öskrandi hestöfl. Já þeir kunna að lýsa þessu kanarnir.

Verðið á þessum er í hærri kantinum en bíllinn er boðinn á 157.900 dollara sem gera um 22,3 milljónir íslenskra króna.

Chevrolet Suburban er bíll í fullri stærð (Sport Utility Vehicles) sem framleiddir eru af General Motors undir merkjum Chevrolet. Suburban kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1935 og hefur síðan orðið einn þekktasti bíllinn innan bílaiðnaðarins.

Þó að Suburban hafi tekið fjölmörgum breytingum í gegnum árin er ´51 módelið mjög merkilegt í sögu bílsins.

Chevrolet Suburban árgerð 1951 var af sjöundu kynslóð Suburban en hún tímabil hennar spannaði frá 1947 til 1954.

Þessi kynslóð markaði verulega endurhönnun fyrir bílinn og var mun straumlínulagaðri bíll með mun nútímalegra útliti miðað við forvera sína. Suburban árgerð 1951 var með sérstakan tveggja dyra stíl með stóru farmrými að aftan, sem gerði bílinn að öflugu ökutæki fyrir bæði farþega- og farmflutninga.

Suburban árgerð 1951 var knúinn af 3,5 lítra línu-sexu sem gaf um 92 hestöfl. Bíllinn kom með þriggja gíra beinskiptingu, þó valfrjáls Hydra-Matic sjálfskipting væri einnig fáanleg.

Þetta þótti mönnum alveg nóg á þessum tíma enda varð bíllnn vinsæll.

Bíllinn er til sölu og hægt að bjóða í hann hér.

Fyrri grein

KG Mobility kynnir uppfærðan Tivoli

Næsta grein

Fiat Uno – bíllinn sem ég sakna

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Höf: Pétur R. Pétursson
29/06/2025
0

Þessi Nova hefur farið í gegnum algera „Frame Off“ endurbyggingu þar sem engu hefur verið til sparað. Bíllinn er sprautaður...

Næsta grein
Fiat Uno – bíllinn sem ég sakna

Fiat Uno - bíllinn sem ég sakna

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.