Föstudagur, 10. október, 2025 @ 9:39
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

2021 Hyundai i20 N „súpermini“ formlega forsýndur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/05/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

2021 Hyundai i20 N „súpermini“ formlega forsýndur

-keppinautur Ford Fiesta ST heldur til Svíþjóðar til prófunar á köldu veðri með Thierry Neuville meistara í WRC-flokki við stýrið

Hyundai hefur sent frá sér opinberar myndir sem sýna væntanlegan i20 N „súpermini“ við prófanir ásamt WRC keppnisbílnum og frumgerð RM19.

Hinn langþráði keppinautur Ford Fiesta ST hefur áður sést á Nürburgring akstursbrautinni í felulitun, en umbúðirnar eru farnar að minnka nú þegar vetrarprófanir fara í gang í Arjeplog í Svíþjóð og gefur okkur hugmynd um hvernig bíllinn verður aðgreindur frá hinum venjulega bíl sem fékk nýlega andlitslyftingu.

Frumgerðin sem er á myndinni er máluð í gráum lit sem þegar er þekktur í N-deildinni og er á sérsniðnum sportfelgum með lábörðum úr gúmmíi, og með miklu stærri bremsudiska að framan og aftan en á venjulegum i20. I20 N virðist einnig sitja nær jörðu með lægri þyngdarpunkt og bæta kraftmikla aksturseiginleika.

Fram- og afturhluti á prufubílnum eru áfram varin fyrir sýn, sem bendir til þess að sportlega lúkkið fái fleiri sérsniðna útlitsþætti – líklega vindskeið að aftan, vindkljúfur að framan, stækkað loftinntak og stærri útblástur – í takt við stærri i30 N.

Thierry Neuville, ökumaður í WRC, hjá Hyundai, var til staðar í Svíþjóð til að gefa álit sitt á i20 N: „Mjög áhugaverður bíll. Mjög nákvæmur. Mjög auðveldur í meðhöndlun. Vélin snýst vel og hávaðinn er líka mjög áhugaverður. Ég hlakka til að fá þennan til að keyra í WRC“.

Núverandi keppnisbíll Neuville, i20 WRC, var einnig til staðar, ásamt RM19 prufubílnum, sem báðir eru sagðir hafa hvatt til þess að þróa nýjustu viðbótina við framleiðslu Hyundai.

Þrátt fyrir að i20 N jafni ekki 380 hö RM19 varðandi beint afl, er vörumerkið fullviss um að það muni vera „kappaksturshæfur“. Þrátt fyrir að Hyundai sé enn þá ekki búnir að staðfesta upplýsingar um aflið, er gert ráð fyrir að gerðin noti uppfærða útgáfu af 1,6 lítra turbó bensínmótor vörumerkisins sem gefur um 200 hestöfl.

Til viðbótar fær i20 N stífari fjöðrun, sportsæti og fjölda nýrra stillanlegra akstursstillinga.

Það er enn ekkert vitað hvenær við getum búist við að sjá i20 N opinberlega, þó að það sé stefnt að því að bíllinn bætist í hóp i30 N og nýs Kona N „crossover“ í sýningarsölum umboða snemma á næsta ári.

(byggt á frétt frá Hyundai og vef Autocar)

Fyrri grein

V8 Land Rover Defender afhjúpaður á njósnamyndum

Næsta grein

Alfa Romeo Giulia og Stelvio fá uppfærslu á útliti

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Alfa Romeo Giulia og Stelvio fá uppfærslu á útliti

Alfa Romeo Giulia og Stelvio fá uppfærslu á útliti

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.