Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:30
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

2021 Ford F-150 Hybrid nær 9,8 lítrum á hundraðið

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/11/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
283 2
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

2021 Ford F-150 Hybrid nær 9,8 lítrum á hundraðið

  • Minni eyðsla en hjá Ram 1500 og Chevy Silverado samkvæmt mælistuðli EPA

Vestur í Bandaríkjunum er pallbílar „bílar fólksins“ í mun meiri mæli en hér á landi og í öðrum Evrópulöndum. Það kemur því ekki á óvart að bílaframleiðendur í Bandaríkjunum keppast við að ná eyðslu þessara stóru pallbíla niður og nýjasta viðbótin í því efni er að búa þessa bíla tvinnbúnaði sem nýtir rafmagn við hlið hefðbundinnar vélar til að minnka eyðsluna.

Ford F-150 Hybrid árið 2021 fær 9,8 lítrum á hundraðið samanlagt, samkvæmt gögnum sem EPA (Umhverfisstofnun Bandaríkjanna) birti í vikunni. Mest seldi pallbíllinn fær einnig 9,8 lítrum á hundraðið innanbæjar og eins á þjóðveginum.

Þessi tala nær ekki 9,4 lítrum samanlagt hjá afturhjóladrifnum 2020 árgerð F-150 dísil, en tvinndrifrásin er í staðalútgáfu með fjórhjóladrifi. 2020 dísilbíllinn með fjórhjóladrifi er metinn á 11,7/9,4/10,7 lítra á hundrað kílómetra, en Ford og EPA hafa ekki gefið út eldsneytistölur fyrir dísilútgáfuna hjá endurhönnuðum Ford F-150 2021.

Annað sem hefur áhrif á samanburð á skilvirkni er sú að Hybrid kemur aðeins í bílum með SuperCrew-stýrishúsi sem vegur meira en stækkaða stýrishúsið sem er í boði fyrir kaupendurdísilbíla.

10 gíra sjálfskipting

10 gíra sjálfskiptingin sem er staðalbúnaður á öllum 2021 F-150 ætti að halda pallbílnum oftar í skilvirkari gírum miðað við 6 gíra skiptinguna sem var staðalbúnaður í fyrra. Með loftbætingum eins og virkri loftstíflu og endurhönnun á fram- og afturendum til að fá betri stuðul varðandi loftmótsstöðu, auk uppfærðra virkrar lokunar á grilli, er mögulegt að tölur um sparneytni dísilbíla muni batna á svipaðan hátt og fjórhjóladrifsútgáfur með öðrum vélum. 2,7 lítra túrbó-6-srokka vélin með afturhjóladrifi hélt sömu 11,8/9,0/10,7 lítrum á hundraðið og í fyrra en fjórhjóladrifsútgáfan bætti sig frá 13,6/10,2/11,8 lítrum árið 2020 í 12,4/9,8/11,2 lítra á þessu ári.

Túrbó V6 með tvinndrifrás

2021 F-150 tvinn aflrásin, sem fáanleg er á öllum sex stigum búnaðar, notar 3,5 lítra túrbó V-6, auk 47 hestafla rafmótors sem knúinn er 1,5 kwh litíumjónarafhlöðu. Þessi rafhlöðupakki sem er í fartölvustærð er undir gólfinu aftast í stýrishúsinu og hefur ekki áhrif á innanrýmið. Hann minnkar heldur ekki 116 lítra eldsneytistankinn sem er festur á sama svæði. Einkunn 9,8/9,8/9,8 á 100 km þýðir að pallbíllinn getur ekið meira en 1120 kílómetra á tankinum.

Góður samanburður við aðrar tegundir

Samsett einkunn 9,8 lítrar á hundraðið með fjórhjóladrifi stendur sig vel í samanburði við hagkvæmustu bensínvélarnar í fjórhjóladrifnum útgáfum af Chevy Silverado, GMC Sierra og Ram 1500:

  • -2021 Ram 1500 með 3,6 lítra V-6 og mildu tvinnkerfi fær 12,4/9,8/11,2 lítra á 100 km;
  • -2021 Chevy Silverado með 2,7 lítra turbo-4 fær 12,4/10,7/11,8 lítra á 100 km;
  • -2021 GMC Sierra með sömu 2,7 vél fær 13/11,2/12,4 lítra á 100 km.

Dísilútgáfur af öllum þessum pallbílum fá betri einkunnir á þjóðvegum en samanlögð einkunn F-150 Hybrid og með aldrifi samsvarar eða er betri en dýrari dísilvalkostir. Ford F-150 tvinnblendingurinn 2021 fer í sölu síðar í þessum mánuði.

(Byggt á frétt á vef The Car connection)

Fyrri grein

Land Rover Defender snýr aftur í gamla útlitinu sem öflugur torfærujeppi

Næsta grein

Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Sjö ára ábyrgð á Peugeot bílum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.