Hann er stærri, stinnari, hærri, lengri og breiðari. Hann heitir Toyota Aygo X og er hreinræktaður Toyota bíll sem sver sig í ættina. Útlitið byggir svolítið á nýrri...
Við hófum aksturinn með bíltúr suður með sjó. Okkur langaði að vita hvernig bíllinn reyndist á einu sæmilegu „hraðbrautinni“ á Íslandi. Og jú, hann sannaði sig heldur betur...
Hyundai Kona EV hefur notið vinsælda á rafbílamarkaðinum um árabil. Hann hefur verið talinn með þeim betri í sínum flokki hvað varðar verð og drægni...
Það var smá spenna í gangi að fá í hendur nýjan Honda HR-V frá Öskju á dögunum. Honda hefur ávallt verið í sérstöðu að okkar mati og býr til skemmtilega...