Bílaframleiðendur keppast við að koma nýjum rafmagnsbílum á markaðinn. Það er því ekki furða að maður verði smá hissa þegar bensínbíll bætist í annars stóran hóp slíkra bíla hjá sama framleiðenda...
MG5 skutbíllinn er svo sem ekki splunkunýr á markaðnum en hann kom fyrst á markað árið 2012 í bensínútgáfu. Hann kemur í rafdrifinni útgáfu sem kemur...
Seres 3 fellur undir flokk fólksbíla í krossover flokki – gætum ef til vill kallað hann krossling. Framdrifinn bíll með einum rafmótor sem gefur um 163 hestöfl og togar 300 Nm...